Endurunnin smurolía notuð til að keyra loðnubræðslur Kristján Már Unnarsson skrifar 29. desember 2021 12:04 Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Oliudreifingar ehf. Endurvinnsla olíunnar fer fram birgðastöðinni í Örfirisey. Sigurjón Ólason Smurolían sem tekin er af bílnum okkar þegar við förum með hann í smurningu mun nýtast loðnubræðslum landsins í vetur; sem endurunnin úrgangsolía í íslenskri endurvinnslu. Þannig sparast umtalsverður gjaldeyrir. Í frétt Stöðvar 2 kom fram að áætlað sé að olíuskipið Keilir fari 26 ferðir á næstu vikum til að flytja alla þá olíu sem loðnuverksmiðjur landsins þurfa á yfirstandandi vertíð til að mæta því að engin afgangsraforka er aflögu í kerfinu. „Auðvitað er þetta aukakolefnisspor. En það má geta þess að þriðjungur af þessu eldsneyti er endurnýtt eldsneyti sem búið er til hér á Íslandi,“ segir Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Olíudreifingar ehf. Úrgangsolían er meðal annars smurolía frá smurstöðvum og bílaverkstæðum. Myndin er úr Kjarnanum, verkstæði Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki.Arnar Halldórsson Þetta er olía sem fellur til frá smurstöðvum, bílaverkstæðum og margskyns iðnaði. „Það er bara úrgangsolía sem er tekin hérna til meðhöndlunar í Olíudreifingu og búið til úr henni eldsneyti. Þetta eru bara afgangar úr smurolíum og öðru sem til fellur.“ Þetta er innlend endurvinnsla, sem fram fer í olíustöðinni í Örfirisey. „Þetta er gert hérna heima, gert í birgðastöðinni sem við erum í,“ segir Hörður. Frá Þórshöfn. Þar rekur Ísfélag Vestmannaeyja fiskimjölsverksmiðju.Vilhelm Gunnarsson Olíukostnaður fiskimjölsverksmiðjanna á loðnuvertíðinni gæti farið yfir tvo milljarða króna. Hér er um háar fjárhæðir að tefla. „Þetta eru ekki bara bein útlát af gjaldeyri. Þriðjungurinn gæti falist í sparnaði með því að nota þetta eldsneyti,“ segir framkvæmdastjóri Olíudreifingar ehf. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Bensín og olía Sjávarútvegur Loðnuveiðar Orkumál Loftslagsmál Umhverfismál Orkuskipti Tengdar fréttir Áhöfn olíuskips á útopnu að þjóna loðnubræðslum Viðbótar olíuflutningar til loðnuverksmiðja til að mæta óvæntri raforkuskerðingu jafngilda farmi 550 olíubíla af stærstu gerð. Umferð olíutrukka á þjóðvegunum mun þó ekki aukast því eina olíuskip Íslendinga fer í verkefnið. 18. desember 2021 22:44 Segir sorglegt að loðnubræðslur þurfi að skipta úr raforku í olíu Fulltrúi fiskimjölsiðnaðarins segir það áfall og sorglegt að loðnubræðslur þurfi núna að skipta yfir í olíu í stað rafmagns. Málið var rætt í ríkisstjórn í morgun. 7. desember 2021 21:41 Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira
Í frétt Stöðvar 2 kom fram að áætlað sé að olíuskipið Keilir fari 26 ferðir á næstu vikum til að flytja alla þá olíu sem loðnuverksmiðjur landsins þurfa á yfirstandandi vertíð til að mæta því að engin afgangsraforka er aflögu í kerfinu. „Auðvitað er þetta aukakolefnisspor. En það má geta þess að þriðjungur af þessu eldsneyti er endurnýtt eldsneyti sem búið er til hér á Íslandi,“ segir Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Olíudreifingar ehf. Úrgangsolían er meðal annars smurolía frá smurstöðvum og bílaverkstæðum. Myndin er úr Kjarnanum, verkstæði Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki.Arnar Halldórsson Þetta er olía sem fellur til frá smurstöðvum, bílaverkstæðum og margskyns iðnaði. „Það er bara úrgangsolía sem er tekin hérna til meðhöndlunar í Olíudreifingu og búið til úr henni eldsneyti. Þetta eru bara afgangar úr smurolíum og öðru sem til fellur.“ Þetta er innlend endurvinnsla, sem fram fer í olíustöðinni í Örfirisey. „Þetta er gert hérna heima, gert í birgðastöðinni sem við erum í,“ segir Hörður. Frá Þórshöfn. Þar rekur Ísfélag Vestmannaeyja fiskimjölsverksmiðju.Vilhelm Gunnarsson Olíukostnaður fiskimjölsverksmiðjanna á loðnuvertíðinni gæti farið yfir tvo milljarða króna. Hér er um háar fjárhæðir að tefla. „Þetta eru ekki bara bein útlát af gjaldeyri. Þriðjungurinn gæti falist í sparnaði með því að nota þetta eldsneyti,“ segir framkvæmdastjóri Olíudreifingar ehf. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Bensín og olía Sjávarútvegur Loðnuveiðar Orkumál Loftslagsmál Umhverfismál Orkuskipti Tengdar fréttir Áhöfn olíuskips á útopnu að þjóna loðnubræðslum Viðbótar olíuflutningar til loðnuverksmiðja til að mæta óvæntri raforkuskerðingu jafngilda farmi 550 olíubíla af stærstu gerð. Umferð olíutrukka á þjóðvegunum mun þó ekki aukast því eina olíuskip Íslendinga fer í verkefnið. 18. desember 2021 22:44 Segir sorglegt að loðnubræðslur þurfi að skipta úr raforku í olíu Fulltrúi fiskimjölsiðnaðarins segir það áfall og sorglegt að loðnubræðslur þurfi núna að skipta yfir í olíu í stað rafmagns. Málið var rætt í ríkisstjórn í morgun. 7. desember 2021 21:41 Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira
Áhöfn olíuskips á útopnu að þjóna loðnubræðslum Viðbótar olíuflutningar til loðnuverksmiðja til að mæta óvæntri raforkuskerðingu jafngilda farmi 550 olíubíla af stærstu gerð. Umferð olíutrukka á þjóðvegunum mun þó ekki aukast því eina olíuskip Íslendinga fer í verkefnið. 18. desember 2021 22:44
Segir sorglegt að loðnubræðslur þurfi að skipta úr raforku í olíu Fulltrúi fiskimjölsiðnaðarins segir það áfall og sorglegt að loðnubræðslur þurfi núna að skipta yfir í olíu í stað rafmagns. Málið var rætt í ríkisstjórn í morgun. 7. desember 2021 21:41