Söguleg frammistaða Jokic gegn Clippers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2021 07:31 Leikmenn Los Angeles Clippers beittu ýmsum brögðum til að stöðva Nikola Jokic. getty/John McCoy Nikola Jokic skoraði 26 stig, tók 22 fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers, 100-103, í NBA-deildinni í nótt. Jokic varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Charles Barkley 1988 til að vera með 25 stig eða meira, 22 fráköst eða meira og fimm stoðsendingar eða meira í tveimur leikjum í röð. Nikola Jokic (26 PTS, 22 REB, 8 AST) is the first player to record 25+ PTS, 20+ REB and 5+ AST in back-to-back outings since Charles Barkley (1988). pic.twitter.com/BmKZJc5x5z— NBA History (@NBAHistory) December 27, 2021 The reigning #KiaMVP Nikola Jokic puts up a HUGE double-double to power the @nuggets to the win 26 PTS | 22 REB | 8 AST | 2 STL | 2 BLK pic.twitter.com/I83er5mfpQ— NBA (@NBA) December 27, 2021 Denver kastaði frá sér sautján stiga forskoti í leiknum en náði samt að landa sigri. Denver er í 6. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti fyrir neðan Clippers sem var án Pauls George sem er meiddur. Chicago Bulls vann sinn þriðja leik í röð þegar Indiana Pacers kom í heimsókn. Lokatölur 113-105, Chicago í vil sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Zach LaVine skoraði 32 stig fyrir Chicago og DeMar DeRozan 24. Nikola Vucevic skoraði sextán stig og tók fimmtán fráköst. Caris LaVert skoraði 27 stig fyrir Indiana sem er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Austurdeildarinnar. Zach was in attack mode @ZachLaVine drops 32 PTS with 5 triples in the @chicagobulls victory! pic.twitter.com/igfKRY33Ho— NBA (@NBA) December 27, 2021 Joel Embiid fór mikinn þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Washington Wizards, 96-117. Kamerúnski miðherjinn skoraði 36 stig og tók þrettán fráköst. Tobias Harris bætti 23 stigum við fyrir Philadelphia sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. 36 PTS, 13 REB @JoelEmbiid drops his FIFTH 30+ PT game of the month to power the @sixers in their win! pic.twitter.com/KawrsJUp1m— NBA (@NBA) December 27, 2021 Spencer Dinwiddie skoraði sautján stig fyrir Washington sem hefur gefið eftir að undanförnu eftir góða byrjun á tímabilinu. Úrslitin í nótt LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
Jokic varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Charles Barkley 1988 til að vera með 25 stig eða meira, 22 fráköst eða meira og fimm stoðsendingar eða meira í tveimur leikjum í röð. Nikola Jokic (26 PTS, 22 REB, 8 AST) is the first player to record 25+ PTS, 20+ REB and 5+ AST in back-to-back outings since Charles Barkley (1988). pic.twitter.com/BmKZJc5x5z— NBA History (@NBAHistory) December 27, 2021 The reigning #KiaMVP Nikola Jokic puts up a HUGE double-double to power the @nuggets to the win 26 PTS | 22 REB | 8 AST | 2 STL | 2 BLK pic.twitter.com/I83er5mfpQ— NBA (@NBA) December 27, 2021 Denver kastaði frá sér sautján stiga forskoti í leiknum en náði samt að landa sigri. Denver er í 6. sæti Vesturdeildarinnar, einu sæti fyrir neðan Clippers sem var án Pauls George sem er meiddur. Chicago Bulls vann sinn þriðja leik í röð þegar Indiana Pacers kom í heimsókn. Lokatölur 113-105, Chicago í vil sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Zach LaVine skoraði 32 stig fyrir Chicago og DeMar DeRozan 24. Nikola Vucevic skoraði sextán stig og tók fimmtán fráköst. Caris LaVert skoraði 27 stig fyrir Indiana sem er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Austurdeildarinnar. Zach was in attack mode @ZachLaVine drops 32 PTS with 5 triples in the @chicagobulls victory! pic.twitter.com/igfKRY33Ho— NBA (@NBA) December 27, 2021 Joel Embiid fór mikinn þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Washington Wizards, 96-117. Kamerúnski miðherjinn skoraði 36 stig og tók þrettán fráköst. Tobias Harris bætti 23 stigum við fyrir Philadelphia sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. 36 PTS, 13 REB @JoelEmbiid drops his FIFTH 30+ PT game of the month to power the @sixers in their win! pic.twitter.com/KawrsJUp1m— NBA (@NBA) December 27, 2021 Spencer Dinwiddie skoraði sautján stig fyrir Washington sem hefur gefið eftir að undanförnu eftir góða byrjun á tímabilinu. Úrslitin í nótt LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Clippers 100-103 Denver Chicago 113-105 Indiana Washington 96-117 Philadelphia Miami 93-83 Orlando Cleveland 144-99 Toronto Sacramento 102-127 Memphis Oklahoma 117-112 New Orleans San Antonio 144-109 Detroit
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira