Enginn skoraði fleiri stig á Jóladag en LeBron Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2021 21:31 LeBron James er nú stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag. EPA-EFE/CAROLINE BREHMAN LeBron James náði merkum áfanga í er Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í nótt. Vængbrotið lið Lakers tók á móti álíka vængbrotnu liði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kórónuveiran er að valda usla í Bandaríkjunum og nær öll lið deildarinnar án sterkra leikmanna. Lakers vonaðist eflaust til að fjarvera Kevin Durant hjá Nets myndi hjálpa þeim að landa sigrinum í nótt en ömurlegur varnarleikur kom í bakið á þeim er liðið tapaði með sjö marka mun, gestirnir frá Brooklyn unnu 122-115. Hinn 36 ára gamli LeBron James spilaði mest allra á vellinum og var jafnframt stigahæstur með 39 stig, ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Christmas King @KingJames becomes the NBA s all-time leading scorer on Christmas Day, passing Lakers Legend Kobe Bryant. #NBAAllStar pic.twitter.com/MAaa3s3IfG— Los Angeles Lakers (@Lakers) December 26, 2021 Með því er LeBron orðinn stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag með 396 stig. Kobe Bryant heitinn var stigahæstur fyrir leik næturinnar með 395 stig en LeBron á nú metið. Kevin Durant er í 5. sæti listans með 299 stig og hefði eflaust komist enn nær LeBron og Kobe hefði hann spilað í nótt. Þá er Russell Westbrook, samherji LeBron, í 7. sæti með 245 stig. Listann má sjá hér að neðan. Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the all-time #NBAXmas scoring leader! #NBA75 pic.twitter.com/FH7mC4rZ8s— NBA (@NBA) December 26, 2021 Nets eru sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar með 22 sigra og aðeins 9 töp. Lakers eru hins vegar dottnir niður í 7. sæti Vesturdeildar með aðeins 16 sigra og 18 töp. Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
Vængbrotið lið Lakers tók á móti álíka vængbrotnu liði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kórónuveiran er að valda usla í Bandaríkjunum og nær öll lið deildarinnar án sterkra leikmanna. Lakers vonaðist eflaust til að fjarvera Kevin Durant hjá Nets myndi hjálpa þeim að landa sigrinum í nótt en ömurlegur varnarleikur kom í bakið á þeim er liðið tapaði með sjö marka mun, gestirnir frá Brooklyn unnu 122-115. Hinn 36 ára gamli LeBron James spilaði mest allra á vellinum og var jafnframt stigahæstur með 39 stig, ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Christmas King @KingJames becomes the NBA s all-time leading scorer on Christmas Day, passing Lakers Legend Kobe Bryant. #NBAAllStar pic.twitter.com/MAaa3s3IfG— Los Angeles Lakers (@Lakers) December 26, 2021 Með því er LeBron orðinn stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag með 396 stig. Kobe Bryant heitinn var stigahæstur fyrir leik næturinnar með 395 stig en LeBron á nú metið. Kevin Durant er í 5. sæti listans með 299 stig og hefði eflaust komist enn nær LeBron og Kobe hefði hann spilað í nótt. Þá er Russell Westbrook, samherji LeBron, í 7. sæti með 245 stig. Listann má sjá hér að neðan. Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the all-time #NBAXmas scoring leader! #NBA75 pic.twitter.com/FH7mC4rZ8s— NBA (@NBA) December 26, 2021 Nets eru sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar með 22 sigra og aðeins 9 töp. Lakers eru hins vegar dottnir niður í 7. sæti Vesturdeildar með aðeins 16 sigra og 18 töp.
Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira