Whitlock úr leik | Bráðabani hjá Duijvenbode og Koltsov Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2021 23:37 Einvígi kvöldsins. vísir/Getty Frábært kvöld að baki í Alexandra Palace þar sem boðið var upp á bráðabana og óvænt úrslit. Nathan Aspinall lenti í verulegum vandræðum með landa sinn Joe Murnan í fyrsta einvígi kvöldsins en náði að lokum að snúa leiknum sér í vil og vinna 3-2 sigur eftir að hafa lent 1-2 undir. !Nathan Aspinall beats Joe Murnan in an absolute thriller in the opening game of the night!He survived match darts and recovers from 2-1 down to secure a big win! #WHDarts pic.twitter.com/G2ELys2pS4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Næstir á svið voru Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode og Rússinn Boris Koltsov og úr varð svakalega spennandi leikur þar sem Koltsov hafði yfirhöndina lengi vel. Van Duijvenbode sigurstranglegri aðilinn og hann náði að vinna sig inn í leikinn aftur og fór að lokum svo að sá hollenski hafði sigur eftir bráðabana. Í kjölfarið kom sísti leikur kvöldsins þar sem Kim Huybrechts lagði Steve Beaton 3-1 en þessir reynslumiklu kastarar voru báðir töluvert frá sínu besta. Lokaeinvígi kvöldsins var svo á milli Simon Whitlock og Martijn Kleermaker þar sem sá síðarnefndi gerði sér lítið fyrir og fleygði Whitlock úr keppni með 3-1 sigri en Kleermaker er að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn á ferlinum. ! What a debut campaign for Martijn Kleermaker who sets up a third round clash with Joe Cullen after the Dutchman eliminates Simon Whitlock!#WHDarts pic.twitter.com/zm1dLzBID7— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Pílukast Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Nathan Aspinall lenti í verulegum vandræðum með landa sinn Joe Murnan í fyrsta einvígi kvöldsins en náði að lokum að snúa leiknum sér í vil og vinna 3-2 sigur eftir að hafa lent 1-2 undir. !Nathan Aspinall beats Joe Murnan in an absolute thriller in the opening game of the night!He survived match darts and recovers from 2-1 down to secure a big win! #WHDarts pic.twitter.com/G2ELys2pS4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Næstir á svið voru Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode og Rússinn Boris Koltsov og úr varð svakalega spennandi leikur þar sem Koltsov hafði yfirhöndina lengi vel. Van Duijvenbode sigurstranglegri aðilinn og hann náði að vinna sig inn í leikinn aftur og fór að lokum svo að sá hollenski hafði sigur eftir bráðabana. Í kjölfarið kom sísti leikur kvöldsins þar sem Kim Huybrechts lagði Steve Beaton 3-1 en þessir reynslumiklu kastarar voru báðir töluvert frá sínu besta. Lokaeinvígi kvöldsins var svo á milli Simon Whitlock og Martijn Kleermaker þar sem sá síðarnefndi gerði sér lítið fyrir og fleygði Whitlock úr keppni með 3-1 sigri en Kleermaker er að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn á ferlinum. ! What a debut campaign for Martijn Kleermaker who sets up a third round clash with Joe Cullen after the Dutchman eliminates Simon Whitlock!#WHDarts pic.twitter.com/zm1dLzBID7— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021
Pílukast Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira