NBA: SGA sökkti Clippers með flautukörfu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 09:30 Shai Gilgeous-Alexander í leik fyrr á tímabilinu EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Shai Gilgeous-Alexander, leikmaður Oklahoma City Thunder, gerði sér lítið fyrir og skoraði þriggja sitga körfu á meðan að tíminn rann út og tryggði sínum mönnum sigur gegn Los Angeles Clippers, 104-103. Oklahoma City Thunder hefur ekki verið í miklu stuði á þessu leiktímabili og situr í neðsta sæti Vesturdeildarinnar með níu sigra og nítján töp. Gilgeous-Alexander skoraði 18 stig fyrir Oklahoma og Luguentz Dort skoraði 29. Hjá Clippers var Luke Kennard stigahæstur með 27 stig. Boston Celtics fékk New York Knicks í heimsókn í Baunaborgina og vann góðan sigur, 114-107. Boston tapaði leiknum á undan fyrir Golden State Warriors en tókst að komast á beinu brautina. Josh Richardsson var atkvæðamestur hjá grænum, en hann skoraði 27 stig af bekknum. Hjá Knicks var það Evan Fournier sem var stigahæstur með 32 stig. SHAI GILGEOUS-ALEXANDER DOES IT AGAIN!!! pic.twitter.com/PEg1slcZ53— Rob Perez (@WorldWideWob) December 19, 2021 Golden State Warriors, sem hefur verið á miklu skriði frá upphafi tímabils, tapaði fyrir Toronto Raptors í Kanada 119-100. Hvorki Stephen Curry né Draymond Green spiluðu þennan leik fyrir Warriors sem lentu fljótlega ofaní holu sem þeim tókst ekki að grafa sig uppúr. Fred VanVleet skoraði 27 stig fyrir Toronto en Jonathon Kuminga 27 stig fyrir Golden State. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 107-116 Houston Rockets Brooklyn Nets 93-100 Orlando Magic Milwaukee Bucks 90-119 Cleveland Cavaliers Utah Jazz 103-109 Washington Wizards NBA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder hefur ekki verið í miklu stuði á þessu leiktímabili og situr í neðsta sæti Vesturdeildarinnar með níu sigra og nítján töp. Gilgeous-Alexander skoraði 18 stig fyrir Oklahoma og Luguentz Dort skoraði 29. Hjá Clippers var Luke Kennard stigahæstur með 27 stig. Boston Celtics fékk New York Knicks í heimsókn í Baunaborgina og vann góðan sigur, 114-107. Boston tapaði leiknum á undan fyrir Golden State Warriors en tókst að komast á beinu brautina. Josh Richardsson var atkvæðamestur hjá grænum, en hann skoraði 27 stig af bekknum. Hjá Knicks var það Evan Fournier sem var stigahæstur með 32 stig. SHAI GILGEOUS-ALEXANDER DOES IT AGAIN!!! pic.twitter.com/PEg1slcZ53— Rob Perez (@WorldWideWob) December 19, 2021 Golden State Warriors, sem hefur verið á miklu skriði frá upphafi tímabils, tapaði fyrir Toronto Raptors í Kanada 119-100. Hvorki Stephen Curry né Draymond Green spiluðu þennan leik fyrir Warriors sem lentu fljótlega ofaní holu sem þeim tókst ekki að grafa sig uppúr. Fred VanVleet skoraði 27 stig fyrir Toronto en Jonathon Kuminga 27 stig fyrir Golden State. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 107-116 Houston Rockets Brooklyn Nets 93-100 Orlando Magic Milwaukee Bucks 90-119 Cleveland Cavaliers Utah Jazz 103-109 Washington Wizards
NBA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn