Smitten vex með Lísu Rán Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2021 16:47 Lísa Ran er nýr liðsmaður Smitten. Smitten er stefnumótaforrit fyrir þá sem vilja njóta þess og hafa gaman af því að vera einhleyp, segir í tilkynningu. Aðsend Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. „Fyrsti dagurinn var heldur óhefðbundinn, en hann byrjaði á Keflavíkurflugvelli, þar sem ferðinni var heitið til Danmerkur í notendaprófanir. Lísa gengur inn í stöðu verkefna- og vörustjóra og mun vinna náið með stjórnendum fyrirtækisins,“ segir í tilkynningu frá Smitten. Lísa er með BS gráðu í Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík en einnig starfar hún við Háskólann sem aðstoðarkennari í áföngunum Rekstur og stjórnun og Sjálfbærni. „Lísa er vel kunnug þegar kemur að sprotasenunni en hún gegndi stöðu Formanns nýsköpunar- og frumkvöðlanefndar HR sem kom m.a. að stofnun frumkvöðlasetursins SERES og var í verkefnastjórn Gulleggsins,“ segir í tilkynningunni. „Framundan er mikil og skemmtileg vinna við að skala Smitten á erlenda markaði. Lísa gefur okkur byr undir báða vængi, enda reynslumikil, drífandi og kraftmikil! Við teljum okkur mjög heppin að hafa fengið hana með okkur í lið, sérstaklega á þessum tímapunkti þar sem við erum byrjuð að vaxa talsvert í Danmörku,“ segir Davíð Örn, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten. Vistaskipti Tengdar fréttir Fjögur íslensk sprotafyrirtæki fengið innspýtingu Fjögur íslensk sprotafyrirtæki – Overtune, Kosmi, The One Company og Standby Deposits – hafa á síðustu mánuðum fengið innspýtingu úr vísíssjóðnum Brunni vaxtarsjóði II. Trúnaður ríkir um stærð fjármögnunar gagnvart einstaka sprotafyrirtækjum, en áður hefur verið fjallað um 330 milljóna króna fjármögnun hjá Smitten Dating (The One Company) sem Brunnur tók þátt í ásamt erlendum fjárfestum. 6. október 2021 12:24 „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
„Fyrsti dagurinn var heldur óhefðbundinn, en hann byrjaði á Keflavíkurflugvelli, þar sem ferðinni var heitið til Danmerkur í notendaprófanir. Lísa gengur inn í stöðu verkefna- og vörustjóra og mun vinna náið með stjórnendum fyrirtækisins,“ segir í tilkynningu frá Smitten. Lísa er með BS gráðu í Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík en einnig starfar hún við Háskólann sem aðstoðarkennari í áföngunum Rekstur og stjórnun og Sjálfbærni. „Lísa er vel kunnug þegar kemur að sprotasenunni en hún gegndi stöðu Formanns nýsköpunar- og frumkvöðlanefndar HR sem kom m.a. að stofnun frumkvöðlasetursins SERES og var í verkefnastjórn Gulleggsins,“ segir í tilkynningunni. „Framundan er mikil og skemmtileg vinna við að skala Smitten á erlenda markaði. Lísa gefur okkur byr undir báða vængi, enda reynslumikil, drífandi og kraftmikil! Við teljum okkur mjög heppin að hafa fengið hana með okkur í lið, sérstaklega á þessum tímapunkti þar sem við erum byrjuð að vaxa talsvert í Danmörku,“ segir Davíð Örn, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten.
Vistaskipti Tengdar fréttir Fjögur íslensk sprotafyrirtæki fengið innspýtingu Fjögur íslensk sprotafyrirtæki – Overtune, Kosmi, The One Company og Standby Deposits – hafa á síðustu mánuðum fengið innspýtingu úr vísíssjóðnum Brunni vaxtarsjóði II. Trúnaður ríkir um stærð fjármögnunar gagnvart einstaka sprotafyrirtækjum, en áður hefur verið fjallað um 330 milljóna króna fjármögnun hjá Smitten Dating (The One Company) sem Brunnur tók þátt í ásamt erlendum fjárfestum. 6. október 2021 12:24 „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Fjögur íslensk sprotafyrirtæki fengið innspýtingu Fjögur íslensk sprotafyrirtæki – Overtune, Kosmi, The One Company og Standby Deposits – hafa á síðustu mánuðum fengið innspýtingu úr vísíssjóðnum Brunni vaxtarsjóði II. Trúnaður ríkir um stærð fjármögnunar gagnvart einstaka sprotafyrirtækjum, en áður hefur verið fjallað um 330 milljóna króna fjármögnun hjá Smitten Dating (The One Company) sem Brunnur tók þátt í ásamt erlendum fjárfestum. 6. október 2021 12:24
„Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39
Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34