Allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur Dagur Lárusson skrifar 3. desember 2021 23:05 Finnur Freyr, þjálfari Vals. Vísir/Bára Dröfn Valur stöðvaði sigurgöngu Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Þórsarar unnið sex leiki í röð en Valur sagði hingað og ekki lengað, 11 stiga sigur og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals var eðlilega sáttur í lok leiks. „Fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með sigurinn, alltaf dýrmætt í þessari deild að ná sigrum og sérstaklega hérna á heimavelli,“ byrjaði Finnur Freyr að segja í viðtali eftir leik. Finnur var ágætlega sáttur með spilamennsku síns liðs en hann vildi meina að tæki eftir því að það væri tvær vikur frá síðasta leik. „Mér fannst spilamennskan svona bera þess merki að það væru tvær vikur frá síðasta leik hjá okkur í byrjun allaveganna. Mér fannst vörnin herðast vel, sérstaklega í seinni hálfleiknum. Um leið og við náðum tökum á varnarleiknum þá tókum við svolítið pressuna af sóknarleiknum hjá okkur,“ hélt Finnur Freyr áfram. Þór var með forystuna allan annan leikhluta og megnið af þriðja leikhluta en í þeim fjórða tóku Valsmenn við sér. „Þórsarar eru auðvitað bara frábært lið og Lalli að sýna að þetta í fyrra hafi ekki verið nein tilviljun. Þeir voru að setja niður fullt af svokölluðum sjálfstraust körfum en í fjórða leikhluta fórum við að herðast í vörninni og fórum að neyða þá í erfið skot og það skilaði sér vel.“ Aðspurður hvort að sigurinn í kvöld væri mikilvægari en hver annar sigur þar sem þetta væri sigur gegn Íslandsmeisturunum sagði Finnur að svo væri ekki. „Nei alls ekki, allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur. Öll liðin eru ennþá svolítið að fikra sig áfram og það er svolítið þannig í byrjun tímabils, það er mikið eftir. En auðvitað er alltaf mikilvægt að vinna á heimavelli,“ endaði Finnur á að segja. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Valur Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
„Fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með sigurinn, alltaf dýrmætt í þessari deild að ná sigrum og sérstaklega hérna á heimavelli,“ byrjaði Finnur Freyr að segja í viðtali eftir leik. Finnur var ágætlega sáttur með spilamennsku síns liðs en hann vildi meina að tæki eftir því að það væri tvær vikur frá síðasta leik. „Mér fannst spilamennskan svona bera þess merki að það væru tvær vikur frá síðasta leik hjá okkur í byrjun allaveganna. Mér fannst vörnin herðast vel, sérstaklega í seinni hálfleiknum. Um leið og við náðum tökum á varnarleiknum þá tókum við svolítið pressuna af sóknarleiknum hjá okkur,“ hélt Finnur Freyr áfram. Þór var með forystuna allan annan leikhluta og megnið af þriðja leikhluta en í þeim fjórða tóku Valsmenn við sér. „Þórsarar eru auðvitað bara frábært lið og Lalli að sýna að þetta í fyrra hafi ekki verið nein tilviljun. Þeir voru að setja niður fullt af svokölluðum sjálfstraust körfum en í fjórða leikhluta fórum við að herðast í vörninni og fórum að neyða þá í erfið skot og það skilaði sér vel.“ Aðspurður hvort að sigurinn í kvöld væri mikilvægari en hver annar sigur þar sem þetta væri sigur gegn Íslandsmeisturunum sagði Finnur að svo væri ekki. „Nei alls ekki, allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur. Öll liðin eru ennþá svolítið að fikra sig áfram og það er svolítið þannig í byrjun tímabils, það er mikið eftir. En auðvitað er alltaf mikilvægt að vinna á heimavelli,“ endaði Finnur á að segja. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Valur Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti