Sigmundur orðinn leikjahæsti dómari sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2021 17:01 Sigmundur Már Herbertsson hefur þrettán sinnum verið kosinn besti dómari ársins. Vísir/Bára Dröfn Sigmundur Már Herbertsson setti nýtt met í leik Stjörnunnar og Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Sigmundur Már dæmdi þá sinn 2054. leik fyrir Körfuknattleikssambands Íslands. KKÍ segir frá því að með þessu sé Sigmundur orðinn leikjahæsti dómari sögunnar í leikjum á vegum KKÍ. Hann sló þarna met Rögnvaldar Hreiðarssonar sem dæmdi 2053 leiki fyrir KKÍ áður en hann lagði flautuna á hilluna síðastliðið vor. Lengi framan af var Jón Otti Ólafsson sá sem hafði dæmt flesta leiki fyrir KKÍ og þegar hann hætti vorið 2004 hafði hann dæmt 1673 leiki. Rögnvaldur fór svo fram úr honum 2016 og nú er Sigmundur kominn fram úr Rögnvaldi. Sigmundur er 53 ára gamall og hefur verið dómari frá árinu 1994. Hann hefur fjórtán sinnum verið kosinn dómari ársins þar á meðal á síðasta tímabili. Sigmundur var FIBA dómari til ársins 2018 en var þá að hætta vegna aldurs. Hann dæmdi alls 233 alþjóðlega leiki en hann varð fyrsti íslenski dómarinn til að dæma á EuroBasket árið 2015. Subway-deild karla Körfubolti Tímamót Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira
Sigmundur Már dæmdi þá sinn 2054. leik fyrir Körfuknattleikssambands Íslands. KKÍ segir frá því að með þessu sé Sigmundur orðinn leikjahæsti dómari sögunnar í leikjum á vegum KKÍ. Hann sló þarna met Rögnvaldar Hreiðarssonar sem dæmdi 2053 leiki fyrir KKÍ áður en hann lagði flautuna á hilluna síðastliðið vor. Lengi framan af var Jón Otti Ólafsson sá sem hafði dæmt flesta leiki fyrir KKÍ og þegar hann hætti vorið 2004 hafði hann dæmt 1673 leiki. Rögnvaldur fór svo fram úr honum 2016 og nú er Sigmundur kominn fram úr Rögnvaldi. Sigmundur er 53 ára gamall og hefur verið dómari frá árinu 1994. Hann hefur fjórtán sinnum verið kosinn dómari ársins þar á meðal á síðasta tímabili. Sigmundur var FIBA dómari til ársins 2018 en var þá að hætta vegna aldurs. Hann dæmdi alls 233 alþjóðlega leiki en hann varð fyrsti íslenski dómarinn til að dæma á EuroBasket árið 2015.
Subway-deild karla Körfubolti Tímamót Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira