Leikjavísir

Sandkassinn: Svar­a stór­u spurn­ing­un­um í Apex

Samúel Karl Ólason skrifar
257395123_10158166234876651_8841619516483886173_n

Strákarnir í Sandkassanum ætla að svara stórum spurningum í kvöld. Það munu þeir gera á meðan þeir spila leikinn Apex Legends og keppast um að ná í sigra.

Þættirnir Sandkassinn verða í dagskrá alla sunnudaga en þar fáum við að fylgjast með Benna og fé­lög­um hans prófa sig áfram í mis­mun­andi tölvu­leikj­um, bæði göml­um og nýj­um.

Horfa má á Sandkassann á Twitchrás GameTíví og í spilaranum hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.