Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 11:00 Gunnar Malmquist Þórsson var með liðsfélaga sinn Árna Braga Eyjólfsson í stólnum. Vísir/Sigurjón Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni. Guðjón Guðmundsson hitti að þessu sinni eina rakarann í Olís deild karla í handbolta. Hann vinnur í Stúdío 110 í Reykjavík og viðskiptavinurinn var ekki af verri endanum þegar Gaupi mætti á svæðið. „Gunnar Malmquist Þórsson hjá Aftureldingu hefur um árabil verið einn mesti naglinn í Olís deild karla. Með handboltanum mundar hann skærin á hverjum degi. Kúnninn að þessu sinni er besti leikmaður Íslandsmótsins á síðustu leiktíð; Árni Bragi Eyjólfsson,“ sagði Guðjón Guðmundsson. Árni Bragi var ánægður með klippinguna og rakarinn stóðst pressuna á að vera með myndavélina á sér.Vísir/Sigurjón „Gunnar, hérna ertu að klippa alla daga með handboltanum,“ sagði Gaupi í upphafi viðtalsins. „Það er ekki auðvelt því það tekur stundum á skrokkinn. Þess vegna þarf maður líka að vera í góðu standi,“ sagði Gunnar Malmquist Þórsson. „Ég vil meina að fótboltamenn eru oftast betur klipptir en handboltamenn. Það er bara áskorun á handboltamenn að koma oftar í klippingu. Það er alltaf verið að tala um að handboltaklippingin sé síða hárið með snúðinn. Svona Róberts Aron klipping en við viljum reyna að eyða því í burtu,“ sagði Gunnar. Gaupi forvitnaðist um Bergvin Þór Gíslason hjá Aftureldingu sem honum þykir ekki vera vel klipptur. „Ég er búinn að vera að vinna í því að fá hann í burtu frá þessu síða hári en það gengur erfiðlega þessa dagana. Hann mætti í síðasta leik með fastar fléttur. Það er ekki mjög vinsælt hjá mér alla vega. Hann er samt alltaf flottur hann Bergvin enda líka Þórsari,“ sagði Gunnar. „Það eru allskonar íþróttamenn sem mæta hérna. Það eru handboltamenn, fótboltamenn, bardagamenn og allur katalógurinn,“ sagði Gunnar. Það má sjá alla heimsókn Gaupa hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Gaupi heimsótti eina rakarann í Olís deildinni Seinni bylgjan Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Guðjón Guðmundsson hitti að þessu sinni eina rakarann í Olís deild karla í handbolta. Hann vinnur í Stúdío 110 í Reykjavík og viðskiptavinurinn var ekki af verri endanum þegar Gaupi mætti á svæðið. „Gunnar Malmquist Þórsson hjá Aftureldingu hefur um árabil verið einn mesti naglinn í Olís deild karla. Með handboltanum mundar hann skærin á hverjum degi. Kúnninn að þessu sinni er besti leikmaður Íslandsmótsins á síðustu leiktíð; Árni Bragi Eyjólfsson,“ sagði Guðjón Guðmundsson. Árni Bragi var ánægður með klippinguna og rakarinn stóðst pressuna á að vera með myndavélina á sér.Vísir/Sigurjón „Gunnar, hérna ertu að klippa alla daga með handboltanum,“ sagði Gaupi í upphafi viðtalsins. „Það er ekki auðvelt því það tekur stundum á skrokkinn. Þess vegna þarf maður líka að vera í góðu standi,“ sagði Gunnar Malmquist Þórsson. „Ég vil meina að fótboltamenn eru oftast betur klipptir en handboltamenn. Það er bara áskorun á handboltamenn að koma oftar í klippingu. Það er alltaf verið að tala um að handboltaklippingin sé síða hárið með snúðinn. Svona Róberts Aron klipping en við viljum reyna að eyða því í burtu,“ sagði Gunnar. Gaupi forvitnaðist um Bergvin Þór Gíslason hjá Aftureldingu sem honum þykir ekki vera vel klipptur. „Ég er búinn að vera að vinna í því að fá hann í burtu frá þessu síða hári en það gengur erfiðlega þessa dagana. Hann mætti í síðasta leik með fastar fléttur. Það er ekki mjög vinsælt hjá mér alla vega. Hann er samt alltaf flottur hann Bergvin enda líka Þórsari,“ sagði Gunnar. „Það eru allskonar íþróttamenn sem mæta hérna. Það eru handboltamenn, fótboltamenn, bardagamenn og allur katalógurinn,“ sagði Gunnar. Það má sjá alla heimsókn Gaupa hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Gaupi heimsótti eina rakarann í Olís deildinni
Seinni bylgjan Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira