Nýtt app með tvö þúsund viðburðum framundan á Íslandi Rakel Sveinsdóttir skrifar 3. nóvember 2021 15:43 Hjónin Þórarinn Stefánsson og Helga Waage bjuggu til nýtt íslenskt viðburðarapp sem nú veit um tæplega tvö þúsund viðburði sem eru framundan á Íslandi. Þórarinn og Helga eru stofnendur Mobilitus og búa í Bandaríkjunum. Þau bjuggu til appið þegar þau urðu innlyksa á Íslandi vegna Covid. Vísir/Vilhelm Nýtt íslenskt app, Gjugg appið, hefur nú náð því marki að vita um meira en tvö þúsund viðburði framundan á Íslandi. Þetta eru viðburðir eins og tónleikar, sýningar, bókaupplestur og alls kyns fundir og mannfagnaðir. Appið, sem er ókeypis, er smíðað til að hjálpa fólki að finna skemmtilega hluti að gera, skipuleggja helgina með krökkunum. Nú, eða vita hvenær þau koma að tæma grænu tunnuna. Skjáskot af gjugg-appinu. Appið má finna á gjugg.is en höfundar þess eru hjónin Þórarinn Stefánsson og Helga Waage, stofnendur Mobilitus. „Við fengum allt of oft að heyra „Æ, ég hefði viljað sjá þetta, ég vissi bara ekki af þessu" frá fólki eftir að við birtum myndir frá einhverjum tónleikum á Facebook,“ segir Þórarinn um appið og bætir við: „Það er alveg ljóst að fólk er alveg til í að fara og gera meira skemmtilegt, en veit bara ekki hvað er í gangi.“ Gjugg-appið er byggt á viðburðargrunni Mobilitus en allt í allt er þar að finna um tvöhundruð og sjötíu þúsund viðburði um allan heim. Þórarinn segir Gjugg eitt þeirra útspila sem Mobilitus er að vinna að og þar henti Ísland sérstaklega vel sem tilraunamarkaður. „Í grunninn fara sjálfkrafa viðburðaskráningar frá Reykjavíkurborg, Kópavogi, Hafnarfirði og fleiri sveitarfélögum - ásamt miðasöluvefjum og öðrum vefjum með viðburðaskrár sem við finnum. Það er frábært að finna áhugann og stuðning í verki við yfirlýsta stefnu sveitarfélaganna um opin gögn,“ segir Þórarinn. Viðtal við hjónin verður birt í Atvinnulífinu á Vísi næstkomandi mánudag, en Þórarinn og Helga eru búsett í Bandaríkjunum. Þau bjuggu til gjugg-appið þegar þau urðu innlyksa á Íslandi vegna Covid. Tækni Nýsköpun Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Þetta eru viðburðir eins og tónleikar, sýningar, bókaupplestur og alls kyns fundir og mannfagnaðir. Appið, sem er ókeypis, er smíðað til að hjálpa fólki að finna skemmtilega hluti að gera, skipuleggja helgina með krökkunum. Nú, eða vita hvenær þau koma að tæma grænu tunnuna. Skjáskot af gjugg-appinu. Appið má finna á gjugg.is en höfundar þess eru hjónin Þórarinn Stefánsson og Helga Waage, stofnendur Mobilitus. „Við fengum allt of oft að heyra „Æ, ég hefði viljað sjá þetta, ég vissi bara ekki af þessu" frá fólki eftir að við birtum myndir frá einhverjum tónleikum á Facebook,“ segir Þórarinn um appið og bætir við: „Það er alveg ljóst að fólk er alveg til í að fara og gera meira skemmtilegt, en veit bara ekki hvað er í gangi.“ Gjugg-appið er byggt á viðburðargrunni Mobilitus en allt í allt er þar að finna um tvöhundruð og sjötíu þúsund viðburði um allan heim. Þórarinn segir Gjugg eitt þeirra útspila sem Mobilitus er að vinna að og þar henti Ísland sérstaklega vel sem tilraunamarkaður. „Í grunninn fara sjálfkrafa viðburðaskráningar frá Reykjavíkurborg, Kópavogi, Hafnarfirði og fleiri sveitarfélögum - ásamt miðasöluvefjum og öðrum vefjum með viðburðaskrár sem við finnum. Það er frábært að finna áhugann og stuðning í verki við yfirlýsta stefnu sveitarfélaganna um opin gögn,“ segir Þórarinn. Viðtal við hjónin verður birt í Atvinnulífinu á Vísi næstkomandi mánudag, en Þórarinn og Helga eru búsett í Bandaríkjunum. Þau bjuggu til gjugg-appið þegar þau urðu innlyksa á Íslandi vegna Covid.
Tækni Nýsköpun Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira