Helena að glíma við undarleg meiðsli | Óvíst hvort hún nái Evrópuleiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 20:16 Helena Sverrisdóttir er að glíma við meiðsli þessa dagana. Vísir/Vilhelm Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í körfubolta, er að glíma við undarleg meiðsli þessa dagana. Óvíst er hvort hún verði klár fyrir Evrópuleik Hauka í vikunni. Helena spilaði aðeins átta mínútur í öruggum 34 stiga sigri Hauka á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í gærkvöld. Það kom virkilega á óvart þar sem Helena er sannkallaður máttarstólpi í liðinu og sér um að stýra öllu á báðum endum vallarins. Í viðtali við mbl.is viðurkenndi Helena að hún væri að glíma við meiðsli og það væri í raun alls óvíst hvenær hún myndi ná sér að fullu. „Ég fór í myndatöku fyrir þremur vikum og þá kom í ljós að ég er með marinn liðþófa, bólgur og vökva inn á hnénu,“ sagði Helena í samtali við mbl.is fyrr í dag. Í viðtalinu kemur einnig fram að ferðalag Hauka til Frakklands í Evrópubikarnum hafi eflaust ekki hjálpað til. Ofan á það steig hún illa niður í leiknum gegn Grindavík og fór í kjölfarið meidd af velli. „Ég fann fyrir skrítnum verk. Ég er ekkert skárri í dag en í gær og við erum bara að skoða núna hvað er hægt að gera fyrr mig,“ sagði hún einnig. Helena telur ekki að neitt sé slitið í hnénu en segist ekki vita hver næstu skref séu. Henni langar auðvitað að spila Evrópuleik Hauka á fimmtudaginn kemur en „þetta gerðist bara í gærkvöldi og við þurfum að bíða aðeins og sjá hvernig þetta þróast,“ sagði Helena að endingu í spjalli sínu við mbl.is. Haukar hafa leikið fjóra leiki í Subway-deild kvenna það sem af er vetri, liðið hefur unnið þrjá og tapað einum. Er það í 4. sæti Subway-deildar kvenna en með leik til góða á önnur lið. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Helena spilaði aðeins átta mínútur í öruggum 34 stiga sigri Hauka á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í gærkvöld. Það kom virkilega á óvart þar sem Helena er sannkallaður máttarstólpi í liðinu og sér um að stýra öllu á báðum endum vallarins. Í viðtali við mbl.is viðurkenndi Helena að hún væri að glíma við meiðsli og það væri í raun alls óvíst hvenær hún myndi ná sér að fullu. „Ég fór í myndatöku fyrir þremur vikum og þá kom í ljós að ég er með marinn liðþófa, bólgur og vökva inn á hnénu,“ sagði Helena í samtali við mbl.is fyrr í dag. Í viðtalinu kemur einnig fram að ferðalag Hauka til Frakklands í Evrópubikarnum hafi eflaust ekki hjálpað til. Ofan á það steig hún illa niður í leiknum gegn Grindavík og fór í kjölfarið meidd af velli. „Ég fann fyrir skrítnum verk. Ég er ekkert skárri í dag en í gær og við erum bara að skoða núna hvað er hægt að gera fyrr mig,“ sagði hún einnig. Helena telur ekki að neitt sé slitið í hnénu en segist ekki vita hver næstu skref séu. Henni langar auðvitað að spila Evrópuleik Hauka á fimmtudaginn kemur en „þetta gerðist bara í gærkvöldi og við þurfum að bíða aðeins og sjá hvernig þetta þróast,“ sagði Helena að endingu í spjalli sínu við mbl.is. Haukar hafa leikið fjóra leiki í Subway-deild kvenna það sem af er vetri, liðið hefur unnið þrjá og tapað einum. Er það í 4. sæti Subway-deildar kvenna en með leik til góða á önnur lið.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum