Rafíþróttir

Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Fjórði þáttur

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Í þætti dagsins kynnumst við drekunum, Herald og Baron.
Í þætti dagsins kynnumst við drekunum, Herald og Baron. Mynd/RÍSÍ

Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum.

Í síðasta þætti köfuðum við í hlutverk hvers og eins í liðinu.

Í þessum fjórða og síðasta þætti seríunnar ætlum við að fjalla um auka verkefnin sem liðið getur leyst til að styrkja sig í baráttunni um höfuðstöðvarnar. Við ætlum að kynnast drekunum, Herald og Baron.

Klippa: Lærum League of Legends - Þáttur 4

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×