Skýringin á bak við tómu hillurnar í IKEA Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. október 2021 13:11 Guðný Camilla Aradóttir, fjölmiðlafulltrúi IKEA á Íslandi. Stöð 2 Kórónuveirufaraldurinn hefur sett ófyrirséða steina í götu fyrirtækja í verslun og þjónustu allra síðustu mánuði. Afleiðingarnar eru meðal annars tómar hillur í IKEA og löng bið eftir bílum. Frá því í sumar hefur víða borið á vöruskorti í verslunum hér á landi. Hjá IKEA eru það fyrst og fremst vandræði með sjóflutningsleiðir sem skýra tómar hillur á lagernum. „Helstu vandræðin eru frá Asíu, Kyrrahafssvæðinu og yfir til Evrópu og Bandaríkjanna. það er leiðin til að bregðast við þessu, það er leiðin til að rbegðast við þessu, það er reynt að fá vörur frá Evrópu eða nær,“ segir Guðný Camilla Aradóttir, fjölmiðlafulltrúi IKEA á Íslandi. Vörur berist yfirleitt á endanum - en komið hefur fyrir að þurft hafi að skammta þær viðskiptavinum. „Einhverjar vörur eru mjög vinsælar og svo þegar framboðið eykst þarf að passa að allir fái eitthvað.“ Guðný segir að ástandið verði viðvarandi eitthvað áfram en vonandi muni horfa til betri vegar á næsta ári. Egill Jóhannsson er forstjóri Brimborgar.Vísir/Sigurjón Hjá bílasölum er það framleiðsluvandi og íhlutaskortur sem sett hefur strik í reikninginn. Vandinn hefur ágerst síðustu mánuði, að sögn Egils Jóhannssonar, forstjóra Brimborgar. Biðtími eftir nýjum bílum hafi lengst verulega. „Kúnninn oft sættir sig við kannski sextíu daga en þetta getur verið að teygjast upp í 90, 100 daga.“ Þá ríki oft algjör óvissa um hvenær þeir berist. „Við erum að lenda í málum eins og til dæmis með Volvo, sem er okkar sterkasta vörumerki, við höfum varla fengið bíl í ágúst og september en svo í gær fengum við tölvupóst: þið eruð að fá þrjú hundruð og fjörutíu bíla á næstu þremur mánuðum.“ Ástandið byrju líklega að skána næsta vor. „Verður sennilega leyst næsta haust en það er eins og með mörg vandamál, þau verða alveg rosalega erfið áður en þau fara að batna,“ segir Egill. Umfjöllun kvöldfrétta Stöðvar 2 um málið má sjá hér fyrir neðan. IKEA Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Sjá meira
Frá því í sumar hefur víða borið á vöruskorti í verslunum hér á landi. Hjá IKEA eru það fyrst og fremst vandræði með sjóflutningsleiðir sem skýra tómar hillur á lagernum. „Helstu vandræðin eru frá Asíu, Kyrrahafssvæðinu og yfir til Evrópu og Bandaríkjanna. það er leiðin til að bregðast við þessu, það er leiðin til að rbegðast við þessu, það er reynt að fá vörur frá Evrópu eða nær,“ segir Guðný Camilla Aradóttir, fjölmiðlafulltrúi IKEA á Íslandi. Vörur berist yfirleitt á endanum - en komið hefur fyrir að þurft hafi að skammta þær viðskiptavinum. „Einhverjar vörur eru mjög vinsælar og svo þegar framboðið eykst þarf að passa að allir fái eitthvað.“ Guðný segir að ástandið verði viðvarandi eitthvað áfram en vonandi muni horfa til betri vegar á næsta ári. Egill Jóhannsson er forstjóri Brimborgar.Vísir/Sigurjón Hjá bílasölum er það framleiðsluvandi og íhlutaskortur sem sett hefur strik í reikninginn. Vandinn hefur ágerst síðustu mánuði, að sögn Egils Jóhannssonar, forstjóra Brimborgar. Biðtími eftir nýjum bílum hafi lengst verulega. „Kúnninn oft sættir sig við kannski sextíu daga en þetta getur verið að teygjast upp í 90, 100 daga.“ Þá ríki oft algjör óvissa um hvenær þeir berist. „Við erum að lenda í málum eins og til dæmis með Volvo, sem er okkar sterkasta vörumerki, við höfum varla fengið bíl í ágúst og september en svo í gær fengum við tölvupóst: þið eruð að fá þrjú hundruð og fjörutíu bíla á næstu þremur mánuðum.“ Ástandið byrju líklega að skána næsta vor. „Verður sennilega leyst næsta haust en það er eins og með mörg vandamál, þau verða alveg rosalega erfið áður en þau fara að batna,“ segir Egill. Umfjöllun kvöldfrétta Stöðvar 2 um málið má sjá hér fyrir neðan.
IKEA Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Sjá meira