Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Annar þáttur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. október 2021 17:00 Þáttur tvö fjallar um höfuðstöðvarnar, turnana, herbúðirnar og brautirnar sem spilað er á. Mynd/RÍSÍ Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. League of Legends er strategískur liðaleikur, eða herkænskuleikur. Markmiðið er að brjótast inn í höfuðstöðvar óvinanna og taka yfir þær áður en liðið missir sínar eigin bækistöðvar. Hljómar frekar einfalt, en raunin er allt önnur. Í fyrsta þætti var farið yfir helstu grunnatriði um hvernig þessi vinsælasti rafíþróttaleikur í heimi virkar. Í dag verður fjallað að mestu um höfuðstöðvarnar, turnana, herbúðirnar og brautirnar sem spilað er á. Á næstu dögum verður kafað dýpra ofan í leikinn sjálfan, og smátt og smátt ætti fólk að geta skilið það helsta og mikilvægasta úr leiknum. Rafíþróttir League of Legends Tengdar fréttir Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. 14. október 2021 09:16 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
League of Legends er strategískur liðaleikur, eða herkænskuleikur. Markmiðið er að brjótast inn í höfuðstöðvar óvinanna og taka yfir þær áður en liðið missir sínar eigin bækistöðvar. Hljómar frekar einfalt, en raunin er allt önnur. Í fyrsta þætti var farið yfir helstu grunnatriði um hvernig þessi vinsælasti rafíþróttaleikur í heimi virkar. Í dag verður fjallað að mestu um höfuðstöðvarnar, turnana, herbúðirnar og brautirnar sem spilað er á. Á næstu dögum verður kafað dýpra ofan í leikinn sjálfan, og smátt og smátt ætti fólk að geta skilið það helsta og mikilvægasta úr leiknum.
Rafíþróttir League of Legends Tengdar fréttir Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. 14. október 2021 09:16 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. 14. október 2021 09:16