Leikjavísir

Sandkassinn: Sýna þjóðinni hvernig þeir spila Apex Legends

Samúel Karl Ólason skrifar
sun1010

Þeir Benni og Bjarni eru einir á dekki í Sandkassanum í kvöld. Því ætla þeir að nota tækifærið til að sýna þjóðinni hvernig þeir spila leikinn Apex Legends.

Streymi strákanna hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að fylgjast með því á Twitch-síðu GameTíví.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.