Öskurherferðin vann til þrennra Effie-verðlauna Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2021 13:00 175.000 manns skildu eftir „streitulosandi öskur“ á heimasíðu herferðarinnar. Íslandsstofa Markaðsherferðin Looks Like You Need To Let It Out, Öskurherferðin svokallaða sem unnin var fyrir áfangastaðinn Ísland, hlaut þrenn gullverðlaun alls við afhendingu Effie verðlaunanna í Norður-Ameríku í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsstofu. Þar segir að Effie-verðlaunin séu ein eftirsóttustu fagverðlaun sem veitt séu fyrir markaðssetningu og einungis veitt herferðum sem geti sýnt fram á framúrskarandi árangur. „Herferðin var tilnefnd til verðlauna í þremur flokkum: Travel & Tourism, David vs. Goliath og Small Budgets – Services, og hlaut fyrstu verðlaun í þeim öllum. Það voru auglýsingastofan Peel á Íslandi og fjölþjóðlega stofan M&C Saatchi sem unnu herferðina fyrir hönd Íslandsstofu. Markaðsherferðin Looks Like You Need To Let it Out hefur þegar unnið til fjölda verðlauna í markaðssetningu, en í sumar vann hún bæði til verðlauna á The One Show hátíðinni, Digiday Media Awards, og PR Week Global Awards. Effie verðlaunin voru stofnuð árið 1968 og eru ein virtustu auglýsingaverðlaun í heimi. Dómnefndir eru skipaðar fagfólki með mikla reynslu af markaðsmálum sem velja sigurvegara úr stórum hópi innsendinga,“ segir í tilkynningunni. Markaðsherferðinni Let it Out var ýtt úr vör þann 15. júlí 2020 og var markmið hennar að skapa umfjöllun um áfangastaðinn Ísland í erlendum fjölmiðlum og vekja athygli á kostum Íslands sem áfangastaðar á viðsjárverðum tímum. „Herferðin vakti mikla athygli erlendra fjölmiðla, en alls hafa rúmlega 800 umfjallanir litið dagsins ljós í erlendum miðlum sem ná til um 2,6 milljarða neytenda á helstu mörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu. Alls hafa um 2,5 milljón manns heimsótt vef verkefnisins og rúmlega 175.000 þeirra skilið eftir sig streitulosandi öskur,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um herferðina. Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsstofu. Þar segir að Effie-verðlaunin séu ein eftirsóttustu fagverðlaun sem veitt séu fyrir markaðssetningu og einungis veitt herferðum sem geti sýnt fram á framúrskarandi árangur. „Herferðin var tilnefnd til verðlauna í þremur flokkum: Travel & Tourism, David vs. Goliath og Small Budgets – Services, og hlaut fyrstu verðlaun í þeim öllum. Það voru auglýsingastofan Peel á Íslandi og fjölþjóðlega stofan M&C Saatchi sem unnu herferðina fyrir hönd Íslandsstofu. Markaðsherferðin Looks Like You Need To Let it Out hefur þegar unnið til fjölda verðlauna í markaðssetningu, en í sumar vann hún bæði til verðlauna á The One Show hátíðinni, Digiday Media Awards, og PR Week Global Awards. Effie verðlaunin voru stofnuð árið 1968 og eru ein virtustu auglýsingaverðlaun í heimi. Dómnefndir eru skipaðar fagfólki með mikla reynslu af markaðsmálum sem velja sigurvegara úr stórum hópi innsendinga,“ segir í tilkynningunni. Markaðsherferðinni Let it Out var ýtt úr vör þann 15. júlí 2020 og var markmið hennar að skapa umfjöllun um áfangastaðinn Ísland í erlendum fjölmiðlum og vekja athygli á kostum Íslands sem áfangastaðar á viðsjárverðum tímum. „Herferðin vakti mikla athygli erlendra fjölmiðla, en alls hafa rúmlega 800 umfjallanir litið dagsins ljós í erlendum miðlum sem ná til um 2,6 milljarða neytenda á helstu mörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu. Alls hafa um 2,5 milljón manns heimsótt vef verkefnisins og rúmlega 175.000 þeirra skilið eftir sig streitulosandi öskur,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um herferðina.
Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira