Haukakonur í riðli með tveimur frönskum liðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 10:30 Helena Sverrisdóttir var frábær í gær með 32 stig. Hún öðrum fremur sá til þess að Haukarnir komu til baka eftir slæma byrjun og tryggði sér áframhaldi Evrópukeppni í vetur. Fiba.basketball Haukarkonur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í riðlakeppni Euro Cup eftir góða ferð til Asóreyja í miðju Atlantshafinu. Haukaliðið tapaði reyndar seinni leiknum með tveimur stigum en fór áfram samanlagt 160-157 þökk sé fimm stiga sigri í fyrri leiknum á Ásvöllum. Það var strax ljós hvað bíður Haukaliðsins því það var búið að draga í riðlakeppnina. Haukarnir eru í riðli með tveimur frönskum liðum. Tvö liðanna í riðlinum komu beint inn í riðlakeppnina en það eru frá Villeneuve D'Ascq ESB Frakklandi og KP Brno frá Tékklandi. Haukar og hitt franska liðið, Tarbes Gespe Bigorre, tryggðu sér sæti sætið í forkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa) Villeneuve er nyrst í Frakklandi, við landamæri Belgíu en Tarbes er alveg syðst í Frakklandi við landamæri Spánar. Á síðasta tímabili í frönsku deildinni þá lenti Villeneuve liðið í fimmta sæti deildarinnar en Tarbes í því áttunda. Bæði komust því í úrslitakeppnina en féllu bæði út í átta liða úrslitum. KP Brno endaði í fjórða sæti í tékknesku deildarkeppninni en datt út í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Fyrsti leikur í riðlakeppninni er strax 14. október en riðlakeppninni lýkur síðan 2. desember. Riðlakeppninni var skipt niður í tvö svæði til að minnka ferðalög. Tvö lið komast áfram í 32 liða úrslitum ásamt fjögur af sex liðum í þriðja sæti hjá hvoru svæði. Sextán lið af tuttugu og fjórum komast því áfram frá hvoru svæði. Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Haukaliðið tapaði reyndar seinni leiknum með tveimur stigum en fór áfram samanlagt 160-157 þökk sé fimm stiga sigri í fyrri leiknum á Ásvöllum. Það var strax ljós hvað bíður Haukaliðsins því það var búið að draga í riðlakeppnina. Haukarnir eru í riðli með tveimur frönskum liðum. Tvö liðanna í riðlinum komu beint inn í riðlakeppnina en það eru frá Villeneuve D'Ascq ESB Frakklandi og KP Brno frá Tékklandi. Haukar og hitt franska liðið, Tarbes Gespe Bigorre, tryggðu sér sæti sætið í forkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa) Villeneuve er nyrst í Frakklandi, við landamæri Belgíu en Tarbes er alveg syðst í Frakklandi við landamæri Spánar. Á síðasta tímabili í frönsku deildinni þá lenti Villeneuve liðið í fimmta sæti deildarinnar en Tarbes í því áttunda. Bæði komust því í úrslitakeppnina en féllu bæði út í átta liða úrslitum. KP Brno endaði í fjórða sæti í tékknesku deildarkeppninni en datt út í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Fyrsti leikur í riðlakeppninni er strax 14. október en riðlakeppninni lýkur síðan 2. desember. Riðlakeppninni var skipt niður í tvö svæði til að minnka ferðalög. Tvö lið komast áfram í 32 liða úrslitum ásamt fjögur af sex liðum í þriðja sæti hjá hvoru svæði. Sextán lið af tuttugu og fjórum komast því áfram frá hvoru svæði.
Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira