Haukakonur í riðli með tveimur frönskum liðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 10:30 Helena Sverrisdóttir var frábær í gær með 32 stig. Hún öðrum fremur sá til þess að Haukarnir komu til baka eftir slæma byrjun og tryggði sér áframhaldi Evrópukeppni í vetur. Fiba.basketball Haukarkonur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í riðlakeppni Euro Cup eftir góða ferð til Asóreyja í miðju Atlantshafinu. Haukaliðið tapaði reyndar seinni leiknum með tveimur stigum en fór áfram samanlagt 160-157 þökk sé fimm stiga sigri í fyrri leiknum á Ásvöllum. Það var strax ljós hvað bíður Haukaliðsins því það var búið að draga í riðlakeppnina. Haukarnir eru í riðli með tveimur frönskum liðum. Tvö liðanna í riðlinum komu beint inn í riðlakeppnina en það eru frá Villeneuve D'Ascq ESB Frakklandi og KP Brno frá Tékklandi. Haukar og hitt franska liðið, Tarbes Gespe Bigorre, tryggðu sér sæti sætið í forkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa) Villeneuve er nyrst í Frakklandi, við landamæri Belgíu en Tarbes er alveg syðst í Frakklandi við landamæri Spánar. Á síðasta tímabili í frönsku deildinni þá lenti Villeneuve liðið í fimmta sæti deildarinnar en Tarbes í því áttunda. Bæði komust því í úrslitakeppnina en féllu bæði út í átta liða úrslitum. KP Brno endaði í fjórða sæti í tékknesku deildarkeppninni en datt út í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Fyrsti leikur í riðlakeppninni er strax 14. október en riðlakeppninni lýkur síðan 2. desember. Riðlakeppninni var skipt niður í tvö svæði til að minnka ferðalög. Tvö lið komast áfram í 32 liða úrslitum ásamt fjögur af sex liðum í þriðja sæti hjá hvoru svæði. Sextán lið af tuttugu og fjórum komast því áfram frá hvoru svæði. Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Haukaliðið tapaði reyndar seinni leiknum með tveimur stigum en fór áfram samanlagt 160-157 þökk sé fimm stiga sigri í fyrri leiknum á Ásvöllum. Það var strax ljós hvað bíður Haukaliðsins því það var búið að draga í riðlakeppnina. Haukarnir eru í riðli með tveimur frönskum liðum. Tvö liðanna í riðlinum komu beint inn í riðlakeppnina en það eru frá Villeneuve D'Ascq ESB Frakklandi og KP Brno frá Tékklandi. Haukar og hitt franska liðið, Tarbes Gespe Bigorre, tryggðu sér sæti sætið í forkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa) Villeneuve er nyrst í Frakklandi, við landamæri Belgíu en Tarbes er alveg syðst í Frakklandi við landamæri Spánar. Á síðasta tímabili í frönsku deildinni þá lenti Villeneuve liðið í fimmta sæti deildarinnar en Tarbes í því áttunda. Bæði komust því í úrslitakeppnina en féllu bæði út í átta liða úrslitum. KP Brno endaði í fjórða sæti í tékknesku deildarkeppninni en datt út í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Fyrsti leikur í riðlakeppninni er strax 14. október en riðlakeppninni lýkur síðan 2. desember. Riðlakeppninni var skipt niður í tvö svæði til að minnka ferðalög. Tvö lið komast áfram í 32 liða úrslitum ásamt fjögur af sex liðum í þriðja sæti hjá hvoru svæði. Sextán lið af tuttugu og fjórum komast því áfram frá hvoru svæði.
Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins