Auglýsa eftir hundrað flugliðum og fimmtíu flugmönnum Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2021 08:07 Áætlað er að starfsmannafjöldi Play muni tvöfaldast í kjölfar ráðninganna. play Flugfélagið PLAY leitar nú að um hundrað flugliðum til starfa fyrir næsta vor, bæði í framtíðar- og sumarstörf. Jafnframt stendur til að auglýsa eftir um fimmtíu flugmönnum í næstu viku. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að um sé að ræða stærstu ráðningu félagsins í einu vetfangi. Starfsmannafjöldi Play mun með þessum ráðningum tvöfaldast. „Nú þegar starfa fimmtíu flugliðar hjá félaginu en ráðningarnar eru í takt við enn frekari umsvif PLAY sem mun taka þrjár nýjar flugvélar í notkun næsta vor. Félagið er nú þegar með þrjár vélar í rekstri. Þá er áformað að bæta við fjórum vélum árið 2023 og verða þá enn fleiri ráðnir til starfa,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að til standi að ráða bæði flugliða með og án reynslu. Varfærnar áætlanir Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play að áætlanir flugfélagsins hafi verið varfærnar við ríkjandi aðstæður. Skýr hraustleikamerki í ferðaþjónustunni auk breytinga á sóttvarnarráðstöfunum geri það að verkum að nú er tímabært að fara að manna vélarnar fyrir næsta sumar. „Ég er vægast sagt spenntur að fá nýtt fólk í liðið okkar og við erum stolt af því að við séum að skapa öll þessi nýju störf. Það eru ekkert nema spennandi tímar fram undan og það verður ekki bara spennandi heldur líka gaman að starfa hjá okkur,“ er haft eftir Birgi. Play Fréttir af flugi Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birta og LV skoða mögulegan samruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að um sé að ræða stærstu ráðningu félagsins í einu vetfangi. Starfsmannafjöldi Play mun með þessum ráðningum tvöfaldast. „Nú þegar starfa fimmtíu flugliðar hjá félaginu en ráðningarnar eru í takt við enn frekari umsvif PLAY sem mun taka þrjár nýjar flugvélar í notkun næsta vor. Félagið er nú þegar með þrjár vélar í rekstri. Þá er áformað að bæta við fjórum vélum árið 2023 og verða þá enn fleiri ráðnir til starfa,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að til standi að ráða bæði flugliða með og án reynslu. Varfærnar áætlanir Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play að áætlanir flugfélagsins hafi verið varfærnar við ríkjandi aðstæður. Skýr hraustleikamerki í ferðaþjónustunni auk breytinga á sóttvarnarráðstöfunum geri það að verkum að nú er tímabært að fara að manna vélarnar fyrir næsta sumar. „Ég er vægast sagt spenntur að fá nýtt fólk í liðið okkar og við erum stolt af því að við séum að skapa öll þessi nýju störf. Það eru ekkert nema spennandi tímar fram undan og það verður ekki bara spennandi heldur líka gaman að starfa hjá okkur,“ er haft eftir Birgi.
Play Fréttir af flugi Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birta og LV skoða mögulegan samruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira