Vinstri sveifla skýtur þýskum millum skelk í bringu Kjartan Kjartansson skrifar 24. september 2021 15:48 Sósíaldemókrataflokkur Olafs Scholz mælist nú með um 25% fylgi í skoðanakönnunum. Hann gæti mögulega leitt vinstristjórn eftir kosningar. Vísir/EPA Þýskir auðkýfingar eru nú sagðir flytja eigur sínar til Sviss af ótta við að vinstri stjórn taki við eftir sambandsþingskosningar á sunnudag. Vinstriflokkarnir hafa boðað hækkun auðlegar- og erfðaskatts. Bankamenn og lögfræðingar sem sérhæfa sig í skattamálum segja Reuters-fréttastofunni að auðugir Þjóðverjar óttist að verða skattlagðir frekar ef vinstri flokkarnir komast til valda. Þýsk heimili og fyrirtæki flutt jafnvirði um 645 milljarða íslenskra króna til Sviss á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Skoðanakannanir benda til þess að Sósíademókratar (SPD) verði stærsti flokkurinn eftir kosningarnar á sunnudag. Flokkurinn vill leggja aftur á auðlegðarskatt og hækka erfðaskatt. Græningjar, sem eru þriðji stærsti flokkurinn í könnunum um þessar mundir og líklegur samstarfsflokkur SPD, vilja leggja á enn hærri auðlegðarskatt. Róttæki vinstriflokkurinn Vinstri vill ganga enn lengra en báðir flokkar. „Ég veit um marga þýska frumkvöðla sem vilja hafa haldreipi utan Þýskalands ef hlutirnir verða of rauðir þarna,“ segir svissneskur bankamaður við Reuters. Sérfræðingur í skattamálum sagðist finna fyrir aukinni eftirspurn eftir ráðgjöf í aðdraganda kosninganna. Góðborgarar vilji verja sig með því að fjárfesta í gegnum fyrirtæki í Sviss eða með því að færa fjármuni í sjóði í Liechtenstein. Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Skattar og tollar Sviss Liechtenstein Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Bankamenn og lögfræðingar sem sérhæfa sig í skattamálum segja Reuters-fréttastofunni að auðugir Þjóðverjar óttist að verða skattlagðir frekar ef vinstri flokkarnir komast til valda. Þýsk heimili og fyrirtæki flutt jafnvirði um 645 milljarða íslenskra króna til Sviss á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Skoðanakannanir benda til þess að Sósíademókratar (SPD) verði stærsti flokkurinn eftir kosningarnar á sunnudag. Flokkurinn vill leggja aftur á auðlegðarskatt og hækka erfðaskatt. Græningjar, sem eru þriðji stærsti flokkurinn í könnunum um þessar mundir og líklegur samstarfsflokkur SPD, vilja leggja á enn hærri auðlegðarskatt. Róttæki vinstriflokkurinn Vinstri vill ganga enn lengra en báðir flokkar. „Ég veit um marga þýska frumkvöðla sem vilja hafa haldreipi utan Þýskalands ef hlutirnir verða of rauðir þarna,“ segir svissneskur bankamaður við Reuters. Sérfræðingur í skattamálum sagðist finna fyrir aukinni eftirspurn eftir ráðgjöf í aðdraganda kosninganna. Góðborgarar vilji verja sig með því að fjárfesta í gegnum fyrirtæki í Sviss eða með því að færa fjármuni í sjóði í Liechtenstein.
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Skattar og tollar Sviss Liechtenstein Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira