Kosningar til Alþingis Snorri Ásmundsson skrifar 22. september 2021 14:46 Eina raunverulega lýðræðið er að kosning til alþingis fari fram sem kennitölulottó. Engir frambjóðendur heldur verði notað svokallað kennitölulottó þar sem þingmenn til fjögurra ára eru valdir út frá slembiúrtaki frá Hagstofu Íslands á fjögurra ára fresti líkt og valið er í kviðdóm í Bandaríkjunum. Flokkspólitik á Íslandi er óheilbrigð og stundum eitruð og hún er í raun úreld. Hún er villandi og oft óheilindi á bakvið hvar stjórnmálafólk staðsetur sig. Stjórnmálafólk eru að mestum hluta tækifærisinnar sem myndu selja hugsjónir sínar fyrir rétta upphæð eða bitlinga. Ég held að lang stærsti hluti stjórnmálafólks séu Narsisistar í þykjustuleik. Stefnur stjórnmálaflokka eru flestar fallegar á prenti, en við vitum öll að við höfum fyrst og fremst verið að kjósa fólk en ekki stefnur þó þær séu að vissu leiti áætlaður fókus þess sem er að tæla af þér atkvæðið þitt. Beint og hreint lýðræði eins og kennitölukosning er heilvænlegust, heiðarlegust og heilbrigðust. Höfundur er listamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Snorri Ásmundsson Mest lesið Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Skoðun Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Sjá meira
Eina raunverulega lýðræðið er að kosning til alþingis fari fram sem kennitölulottó. Engir frambjóðendur heldur verði notað svokallað kennitölulottó þar sem þingmenn til fjögurra ára eru valdir út frá slembiúrtaki frá Hagstofu Íslands á fjögurra ára fresti líkt og valið er í kviðdóm í Bandaríkjunum. Flokkspólitik á Íslandi er óheilbrigð og stundum eitruð og hún er í raun úreld. Hún er villandi og oft óheilindi á bakvið hvar stjórnmálafólk staðsetur sig. Stjórnmálafólk eru að mestum hluta tækifærisinnar sem myndu selja hugsjónir sínar fyrir rétta upphæð eða bitlinga. Ég held að lang stærsti hluti stjórnmálafólks séu Narsisistar í þykjustuleik. Stefnur stjórnmálaflokka eru flestar fallegar á prenti, en við vitum öll að við höfum fyrst og fremst verið að kjósa fólk en ekki stefnur þó þær séu að vissu leiti áætlaður fókus þess sem er að tæla af þér atkvæðið þitt. Beint og hreint lýðræði eins og kennitölukosning er heilvænlegust, heiðarlegust og heilbrigðust. Höfundur er listamaður.
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar