iPhone 13 lítur dagsins ljós Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. september 2021 20:01 Glænýr sími. Apple Bandaríski tæknirisinn kynnti nýjar vörur með pompi og prakti á sérstökum kynningarfundi í dag. iPhone 13 var kynntur til sögunnar ásamt nýju Apple Watch og ýmsu öðru. Alls kynnti Apple fjórar nýjar útgáfur af nýjasta iPhone-síma fyrirtækisins. Er þar um að ræða iPhone 13, iPhone 13 Mini, iPhone 13 Pro og iPhone 13 Pro Max. Helstu uppfærslurnar eru stærra batterí, nýr örgjörvi, meira geymsluminni og uppfærð myndavél. Apple gaf ekki upp hversu stór batteríin verða en gaf þó upp að með nýju stýrikerfi, iOS15, og hinum nýja örgjörva, A15, ætti batteríending símanna að batna um allt að tvo og hálfan tíma. Nýjung í hönnun er að hakið á framhlið símannna er minna en áður og myndavélarnar tvær sem eru aftan á símanum er raðað upp á ská, en ekki í röð eins og áður. Hafa myndflögurnar í báðum myndavélum verið stækkaðar og ljósopið gert víðara. Þá hefur hristivörn sem finna mátti í iPhone Pro Max 12 verið bætt við iPhone 13-línuna. Að öðru leyti er ekki um miklar hönnunarbreytingar á milli iPhone 12 og iPhone 13. Að auki kynnti Apple nýtt úr, Apple Watch 7. Þar ber helst að nefna að skjárinn hefur verið stækkaður. Sjá má allt það helsta úr kynningunni hér að neðan. Apple Tækni Tengdar fréttir Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09 Horfðu á kynningu Apple: Kynna nýja síma og úr Forsvarsmenn tæknirisans Apple halda árlega kynningu fyrirtækisins í dag. Eins og síðusta ár er kynningin stafræn en búist er við því að fyrirtækið kynni nýja síma, snjallúr og heyrnartól. 14. september 2021 16:31 Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Alls kynnti Apple fjórar nýjar útgáfur af nýjasta iPhone-síma fyrirtækisins. Er þar um að ræða iPhone 13, iPhone 13 Mini, iPhone 13 Pro og iPhone 13 Pro Max. Helstu uppfærslurnar eru stærra batterí, nýr örgjörvi, meira geymsluminni og uppfærð myndavél. Apple gaf ekki upp hversu stór batteríin verða en gaf þó upp að með nýju stýrikerfi, iOS15, og hinum nýja örgjörva, A15, ætti batteríending símanna að batna um allt að tvo og hálfan tíma. Nýjung í hönnun er að hakið á framhlið símannna er minna en áður og myndavélarnar tvær sem eru aftan á símanum er raðað upp á ská, en ekki í röð eins og áður. Hafa myndflögurnar í báðum myndavélum verið stækkaðar og ljósopið gert víðara. Þá hefur hristivörn sem finna mátti í iPhone Pro Max 12 verið bætt við iPhone 13-línuna. Að öðru leyti er ekki um miklar hönnunarbreytingar á milli iPhone 12 og iPhone 13. Að auki kynnti Apple nýtt úr, Apple Watch 7. Þar ber helst að nefna að skjárinn hefur verið stækkaður. Sjá má allt það helsta úr kynningunni hér að neðan.
Apple Tækni Tengdar fréttir Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09 Horfðu á kynningu Apple: Kynna nýja síma og úr Forsvarsmenn tæknirisans Apple halda árlega kynningu fyrirtækisins í dag. Eins og síðusta ár er kynningin stafræn en búist er við því að fyrirtækið kynni nýja síma, snjallúr og heyrnartól. 14. september 2021 16:31 Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09
Horfðu á kynningu Apple: Kynna nýja síma og úr Forsvarsmenn tæknirisans Apple halda árlega kynningu fyrirtækisins í dag. Eins og síðusta ár er kynningin stafræn en búist er við því að fyrirtækið kynni nýja síma, snjallúr og heyrnartól. 14. september 2021 16:31
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent