Viðskipti innlent

Ninja Ýr tekur við sem for­stöðu­maður fjár­mála HR

Atli Ísleifsson skrifar
Ninja Ýr Gísladóttir.
Ninja Ýr Gísladóttir. HR

Ninja Ýr Gísladóttir hefur við ráðin forstöðumaður fjármála Háskólans í Reykjavík og hefur hafið störf.

Í tilkynningu frá skólanum segir að hún hafi starfað sem sérfræðingur á fjármálasviði Arion banka undanfarin fimmtán ár. 

Þar hafi hún meðal annars haldið utan um viðskiptaáætlun bankans, arðsemisgreiningar, innleiðingu á beyond budgeting ásamt margs konar greininga- og umbótavinnu.

Ninja er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og lauk meistaranámi í fjármálum fyrirtækja frá Háskóla Íslands árið 2013.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
5,36
287
897.301
KVIKA
1,49
34
521.896
VIS
1,45
7
445.420
BRIM
1,39
7
279.475
FESTI
0,94
3
105.807

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-2,79
121
1.928.294
EIM
-1,29
4
57.292
SIMINN
-0,83
20
86.421
ORIGO
-0,79
8
121.910
HAGA
-0,79
12
275.352
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.