Fiskveiðistjórn sósíalista Kári Jónsson skrifar 7. september 2021 17:30 Enn og aftur er alræmda sóunarkerfið (kvótakerfið) eitt af stærstu kosningarmálunum 25.sept. næstkomandi í boði Sósíalistaflokksinns (xJ) enda full ástæða til. Flokkarnir/fólkið sem er í framboði að undanskildum sósíalistum (xJ) boða engar breytingar á núgildandi fiskveiðistjórn (kvótakerfinu) láta sig engu varða um hvort 37-ára tilraun á sjávar-auðlindinni hafi misfarist skelfilega um uppbyggingu fiskistofna, þrátt fyrir landlægt brottkast sérstaklega 2-3 síðustu mánuði fiskveiðiársins, engu að síður brunnu inni í kvótakerfinu ca. 20.000 tonn af ufsa = engin þörf er á að kvótasetja ufsa. Framhjá-landanir og ísprufusvindl í boði ófullnægjandi eftirlits Fiskistofu frá upphafi með heimavigtunar/endurvigtunar-leyfishöfum = ríkistyrktu-einokunar-útgerðar-fiskvinnslunni. Áður en lengra er haldið er rétt að nefna að innheimta veiðigjalda með eða án markaðslausna hefur nkl EKKERT með fiskveiðistjórn að gera ! Ný fiskveiðistjórn sósíalista er um að loka kvótakerfinu STRAX og taka upp DAGA-kerfi með óframseljanlegum DÖGUM fyrir hvern skipa/bátaflokk og sölu fisksins á fiskmarkaði = afnema allt brask með sameiginlega auðlind og nýtingarrétt. Frjálsar-handfæraveiðar á bátum 12m eða allt að 12-tonn allt árið. Ávinningurinn af þessari breytingu er augljós fyrir þjóðina í huga sósíalista. 37-ára misheppnaðri tilraun um uppbyggingu fiskistofna er stöðvuð. DAGA-kerfið opnar fyrir nýliðun án þess að viðkomandi verði að eiga eða hafa aðgang að milljörðum. Sjávarbyggðir endurheimta tækifæri til að endurreisa fiskvinnslu án útgerðar, vegna sölu fisksins á fiskmarkaði og tryggja þannig grunnstoðir samfélagsins. Neikvæðir hvatar sóunarkerfisins/kvótakerfisins = brottkast/framhjá-löndun og ísprufusvindl hverfa. Ein af grunnforsendum uppbyggingar fiskistofna er grisjun fiskistofna. Þjóðin endurheimtir VALDIÐ yfir auðlind og nýtingarrétti. Höfundur er frambjóðandi fyrir Sósíalistaflokkinn í Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Enn og aftur er alræmda sóunarkerfið (kvótakerfið) eitt af stærstu kosningarmálunum 25.sept. næstkomandi í boði Sósíalistaflokksinns (xJ) enda full ástæða til. Flokkarnir/fólkið sem er í framboði að undanskildum sósíalistum (xJ) boða engar breytingar á núgildandi fiskveiðistjórn (kvótakerfinu) láta sig engu varða um hvort 37-ára tilraun á sjávar-auðlindinni hafi misfarist skelfilega um uppbyggingu fiskistofna, þrátt fyrir landlægt brottkast sérstaklega 2-3 síðustu mánuði fiskveiðiársins, engu að síður brunnu inni í kvótakerfinu ca. 20.000 tonn af ufsa = engin þörf er á að kvótasetja ufsa. Framhjá-landanir og ísprufusvindl í boði ófullnægjandi eftirlits Fiskistofu frá upphafi með heimavigtunar/endurvigtunar-leyfishöfum = ríkistyrktu-einokunar-útgerðar-fiskvinnslunni. Áður en lengra er haldið er rétt að nefna að innheimta veiðigjalda með eða án markaðslausna hefur nkl EKKERT með fiskveiðistjórn að gera ! Ný fiskveiðistjórn sósíalista er um að loka kvótakerfinu STRAX og taka upp DAGA-kerfi með óframseljanlegum DÖGUM fyrir hvern skipa/bátaflokk og sölu fisksins á fiskmarkaði = afnema allt brask með sameiginlega auðlind og nýtingarrétt. Frjálsar-handfæraveiðar á bátum 12m eða allt að 12-tonn allt árið. Ávinningurinn af þessari breytingu er augljós fyrir þjóðina í huga sósíalista. 37-ára misheppnaðri tilraun um uppbyggingu fiskistofna er stöðvuð. DAGA-kerfið opnar fyrir nýliðun án þess að viðkomandi verði að eiga eða hafa aðgang að milljörðum. Sjávarbyggðir endurheimta tækifæri til að endurreisa fiskvinnslu án útgerðar, vegna sölu fisksins á fiskmarkaði og tryggja þannig grunnstoðir samfélagsins. Neikvæðir hvatar sóunarkerfisins/kvótakerfisins = brottkast/framhjá-löndun og ísprufusvindl hverfa. Ein af grunnforsendum uppbyggingar fiskistofna er grisjun fiskistofna. Þjóðin endurheimtir VALDIÐ yfir auðlind og nýtingarrétti. Höfundur er frambjóðandi fyrir Sósíalistaflokkinn í Suðurkjördæmi.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar