OnlyFans dregur í land: Klámið áfram leyft Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2021 14:03 OnlyFans var stofnuð árið 2016. Getty Breska vefþjónustan OnlyFans, sem hefur verið hvað þekktust fyrir að miðla klámi, hefur hætt við áform um að banna klám. Fyrr í mánuðinum tilkynnti þjónustan að klámfengið efni yrði bannað á miðlum hennar, þó nekt yrði áfram leyfð. Ákvörðunin féll ekki vel í kramið hjá notendum síðunnar, hvort sem um er að ræða neytendur eða framleiðendur klámefnis. Til stóð að bannið tæki gildi 1. október næstkomandi. Nú greinir OnlyFans frá því á Twitter að hætt hafi verið við áður boðað bann. „Takk fyrir að þið hafið látið heyra í ykkur,“ segir í færslunni. Thank you to everyone for making your voices heard.We have secured assurances necessary to support our diverse creator community and have suspended the planned October 1 policy change. OnlyFans stands for inclusion and we will continue to provide a home for all creators.— OnlyFans (@OnlyFans) August 25, 2021 Fyrri áætlanir voru rökstuddar á þann veg að bankar og greiðslumiðlanir hafi þrýst á fyrirtækið að stöðva dreifingu klámefnis. OnlyFans var stofnað árið 2016 og telja notendur síðunnar nú um 130 milljónir. Síðunni er ætlað að tryggja að framleiðendur efnis fái greitt beint frá neytendum efnisins og þar með koma í veg fyrir milliliði. Samfélagsmiðlar Bretland OnlyFans Tengdar fréttir Færu á hausinn ef klámið yrði í alvöru bannað Íslendingar sem framleiða klámefni á vefþjónustunni OnlyFans taka fregnum af klámbanni miðilsins með jafnaðargeði. Þeir telja tilkynninguna sölubrellu frekar en grundvallarbreytingu á starfseminni. 20. ágúst 2021 21:24 Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar. 19. ágúst 2021 20:58 Mest lesið Seðlabankinn breytir greiðslubyrðarhlutfallinu Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Ákvörðunin féll ekki vel í kramið hjá notendum síðunnar, hvort sem um er að ræða neytendur eða framleiðendur klámefnis. Til stóð að bannið tæki gildi 1. október næstkomandi. Nú greinir OnlyFans frá því á Twitter að hætt hafi verið við áður boðað bann. „Takk fyrir að þið hafið látið heyra í ykkur,“ segir í færslunni. Thank you to everyone for making your voices heard.We have secured assurances necessary to support our diverse creator community and have suspended the planned October 1 policy change. OnlyFans stands for inclusion and we will continue to provide a home for all creators.— OnlyFans (@OnlyFans) August 25, 2021 Fyrri áætlanir voru rökstuddar á þann veg að bankar og greiðslumiðlanir hafi þrýst á fyrirtækið að stöðva dreifingu klámefnis. OnlyFans var stofnað árið 2016 og telja notendur síðunnar nú um 130 milljónir. Síðunni er ætlað að tryggja að framleiðendur efnis fái greitt beint frá neytendum efnisins og þar með koma í veg fyrir milliliði.
Samfélagsmiðlar Bretland OnlyFans Tengdar fréttir Færu á hausinn ef klámið yrði í alvöru bannað Íslendingar sem framleiða klámefni á vefþjónustunni OnlyFans taka fregnum af klámbanni miðilsins með jafnaðargeði. Þeir telja tilkynninguna sölubrellu frekar en grundvallarbreytingu á starfseminni. 20. ágúst 2021 21:24 Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar. 19. ágúst 2021 20:58 Mest lesið Seðlabankinn breytir greiðslubyrðarhlutfallinu Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Færu á hausinn ef klámið yrði í alvöru bannað Íslendingar sem framleiða klámefni á vefþjónustunni OnlyFans taka fregnum af klámbanni miðilsins með jafnaðargeði. Þeir telja tilkynninguna sölubrellu frekar en grundvallarbreytingu á starfseminni. 20. ágúst 2021 21:24
Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar. 19. ágúst 2021 20:58