Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 08:30 Martin Hermannsson leikur með spænska stórliðinu Valencia. Getty/Mike Kireev Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Martin fær ekki leyfi frá félagsliðinu sínu Valencia til að spila þessa leiki. Haukur Helgi Pálsson Briem og Styrmir Snær Þrastarson eru meiddir og geta ekki tekið þátt í verkefninu að þessu sinni og Jón Axel Guðmundsson er í sumardeild NBA og gat ekki gefið kost á sér. Martin spilaði síðast með íslenska landsliðnu á móti Sviss 21. ágúst 2019 og skoraði þá 28 stig. Íslenska liðið hefur saknað hans mikið þessa 23 mánuði sem eru liðnir síðan að hann klæddist síðasta landsliðstreyjunni. Íslenski landsliðshópurinn hélt í gær af stað til Svartfjallalands þar sem allir leikirnir fara fram í búbblu. Flogið var til Danmerkur í gær og heldur hópurinn áfram nú á eftir áfram á áfangastað til Podgorica. Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma. FIBA hefur sett upp sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi eins og liðið hefur tekið þátt í áður í síðastliðnum landsliðsgluggum og munu liðið því leika alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þessari lotu. Um er að ræða mjög mikilvæga leiki en tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í haust. Craig Pedersen hefur valið eftirfarandi fjórtán manna hóp í leikina: Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65 Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Martin fær ekki leyfi frá félagsliðinu sínu Valencia til að spila þessa leiki. Haukur Helgi Pálsson Briem og Styrmir Snær Þrastarson eru meiddir og geta ekki tekið þátt í verkefninu að þessu sinni og Jón Axel Guðmundsson er í sumardeild NBA og gat ekki gefið kost á sér. Martin spilaði síðast með íslenska landsliðnu á móti Sviss 21. ágúst 2019 og skoraði þá 28 stig. Íslenska liðið hefur saknað hans mikið þessa 23 mánuði sem eru liðnir síðan að hann klæddist síðasta landsliðstreyjunni. Íslenski landsliðshópurinn hélt í gær af stað til Svartfjallalands þar sem allir leikirnir fara fram í búbblu. Flogið var til Danmerkur í gær og heldur hópurinn áfram nú á eftir áfram á áfangastað til Podgorica. Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma. FIBA hefur sett upp sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi eins og liðið hefur tekið þátt í áður í síðastliðnum landsliðsgluggum og munu liðið því leika alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þessari lotu. Um er að ræða mjög mikilvæga leiki en tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í haust. Craig Pedersen hefur valið eftirfarandi fjórtán manna hóp í leikina: Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65
Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn