Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Ritstjórn Albúmm.is skrifar 20. júlí 2021 18:31 Vignir Daði Valtýsson Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. Að þessu sinni fékk hann til liðs með sér Aron Can. Performansinn í laginu F.C.K er hlaðinn af fáfræði og stælum. F.C.K snýst um að gera sér grein fyrir því að allir þessir litlu hlutir sem manni geta fundist of mikilvægir, skipta í enda dags, engu F.C.K máli. Erfið samskipti, álit annarra eða þegar maður fær ekki það sem maður vill. Vignir Daði Valtýsson Lagið er poppað, dansvænt og sumarlegur slagari sem passar einhvernveginn fullkomlega að tíðarandanum í dag. F.C.K er pródúserað af Þormóði, sem hefur samið ein vinsælustu lög ársins með þeim félögum– Spurningar, FLÝG UPP, BLINDAR GÖTUR, Racks og fleira. Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið
Að þessu sinni fékk hann til liðs með sér Aron Can. Performansinn í laginu F.C.K er hlaðinn af fáfræði og stælum. F.C.K snýst um að gera sér grein fyrir því að allir þessir litlu hlutir sem manni geta fundist of mikilvægir, skipta í enda dags, engu F.C.K máli. Erfið samskipti, álit annarra eða þegar maður fær ekki það sem maður vill. Vignir Daði Valtýsson Lagið er poppað, dansvænt og sumarlegur slagari sem passar einhvernveginn fullkomlega að tíðarandanum í dag. F.C.K er pródúserað af Þormóði, sem hefur samið ein vinsælustu lög ársins með þeim félögum– Spurningar, FLÝG UPP, BLINDAR GÖTUR, Racks og fleira.
Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið