Viðskipti innlent

Play flýgur til Kanarí

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá Las Palmas á Kanaríeyjum.
Frá Las Palmas á Kanaríeyjum. Vísir/getty

Flugfélagið Play ætlar að fljúga til Gran Canaria á Spáni, betur þekktar sem Kanaríeyjar, frá 22. desember 2021 til 20. apríl 2022. Flogið verður í hverri viku á miðvikudögum.

Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að Play trúi á heilbrigða samkeppni og þörf Íslendinga fyrir D-vítamín.

Áfram verður flogið til Tenerife en það er ágætt að hafa úrval af Kanaríeyjum þegar kemur að sólþyrstum Íslendingum.

Á morgun fer fyrsta flug Play í loftið til London Stansted.

„Þetta er áfangi sem starfsmenn PLAY hafa lengi beðið eftir og mikil vinna, elja og þrautseigja að baki því að komast loksins í loftið,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri PLAY.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
5,59
80
235.191
MAREL
2,68
29
528.257
SIMINN
2,45
11
203.811
ICESEA
1,5
3
27.586
LEQ
1,43
1
24.996

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIK
-1,03
1
775
ARION
-0,31
17
247.934
REGINN
-0,19
1
52.400
BRIM
-0,18
4
50.977
REITIR
0
5
17.758
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.