Hleðsla rafbíla í áskrift Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. júní 2021 07:01 Citroën ë-Jumpy í hleðslu. Orka náttúrunnar hefur kynnt til sögunnar nýja lausn á Íslandi þegar kemur að hleðslu rafbíla við heimahús, hvort sem er einbýli eða fjölbýli. Þjónustan er einfaldlega sú að fyrir áskriftarverð fæst ráðgjöf og uppsetning á hleðslustöð, rekstur stöðvarinnar og þjónusta allan sólarhringinn ásamt uppfærslum. Verð er 2.900 kr. á mánuði fyrir sérbýli og 4.400 kr. fyrir fjölbýli. Notendur þurfa að hafa ON lykil og hver og einn greiðir fyrir sína notkun í viðbót við áskriftarverðið. Stöðvarnar sem ON ætlar að bjóða upp á með þessari þjónustu eru þriggja fara 22 kW stöðvar. Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu ON. Vistvænir bílar Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent
Þjónustan er einfaldlega sú að fyrir áskriftarverð fæst ráðgjöf og uppsetning á hleðslustöð, rekstur stöðvarinnar og þjónusta allan sólarhringinn ásamt uppfærslum. Verð er 2.900 kr. á mánuði fyrir sérbýli og 4.400 kr. fyrir fjölbýli. Notendur þurfa að hafa ON lykil og hver og einn greiðir fyrir sína notkun í viðbót við áskriftarverðið. Stöðvarnar sem ON ætlar að bjóða upp á með þessari þjónustu eru þriggja fara 22 kW stöðvar. Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu ON.
Vistvænir bílar Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent