Fáum hreinan úrslitaleik milli Nets og Bucks í Brooklyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 07:36 Khris Middleton fagnar í leiknum í nótt en hann átti frábæran leik. AP/Jeffrey Phelps Milwaukee Bucks stóðst pressuna og tryggði sér oddaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar með sannfræandi fimmtán stiga sigri á Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, 104-89. Khris Middleton skoraði 38 stig eða meira en hann hafði gert áður í einum leik í úrslitakeppni og Giannis Antetokounmpo bætti við 30 stigum og 17 fráköstum. HUGE night for @Khris22m. #ThatsGame 38 PTS (#NBAPlayoffs career high) 10 REB, 5 STL @Bucks WGAME 7 is Saturday at 8:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/xxO5r9svuO— NBA (@NBA) June 18, 2021 Leikmenn Milwaukee Bucks tóku frumkvæðið strax í upphafi leiks og var með forystuna allan leikinn. Heimaliðin hafa unnið sex fyrstu leikina í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram í Brooklyn á laugardagskvöldið. „Við vorum ekki að hugsa um neina pressu. Þetta er bara körfuboltaleikur, svo einfalt er það. Auðvitað máttum við ekki tapa þessum leik en um leið er þetta bara körfubolti og þú verður að njóta þess að spila. Það er gaman þegar allt er undir,“ sagði Khris Middleton sem var með 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 stolna bolta auk stiganna 38. Jrue Holiday var síðan með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta þannig að báðir áttu þeir mjög góðan leik. 30 points & 17 BOARDS for @Giannis_An34 help power the @Bucks to GAME 7! #ThatsGame #NBAPlayoffs Saturday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/qRJZ8sdjHg— NBA (@NBA) June 18, 2021 Milwaukee Bucks hitti samt ekki vel fyrir utan eða aðeins 21 prósent úr þriggja stiga skotum (7 af 33) en bætti fyrir það með því að hlauða á Nets liðið og vinna þá 26-4 í hraðaupphlaupsstigum. „Það særði okkur og þarna eru þeir mjög sterkir. Mér fannst við verða í vandræðum með að skila okkur til baka,“ sagði Steve Nash. þjálfari Brooklyn Nets. Kevin Durant var með 32 stig og 11 fráköst og James Harden bætti við 16 stigum. NBA Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Sjá meira
Khris Middleton skoraði 38 stig eða meira en hann hafði gert áður í einum leik í úrslitakeppni og Giannis Antetokounmpo bætti við 30 stigum og 17 fráköstum. HUGE night for @Khris22m. #ThatsGame 38 PTS (#NBAPlayoffs career high) 10 REB, 5 STL @Bucks WGAME 7 is Saturday at 8:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/xxO5r9svuO— NBA (@NBA) June 18, 2021 Leikmenn Milwaukee Bucks tóku frumkvæðið strax í upphafi leiks og var með forystuna allan leikinn. Heimaliðin hafa unnið sex fyrstu leikina í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram í Brooklyn á laugardagskvöldið. „Við vorum ekki að hugsa um neina pressu. Þetta er bara körfuboltaleikur, svo einfalt er það. Auðvitað máttum við ekki tapa þessum leik en um leið er þetta bara körfubolti og þú verður að njóta þess að spila. Það er gaman þegar allt er undir,“ sagði Khris Middleton sem var með 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 stolna bolta auk stiganna 38. Jrue Holiday var síðan með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta þannig að báðir áttu þeir mjög góðan leik. 30 points & 17 BOARDS for @Giannis_An34 help power the @Bucks to GAME 7! #ThatsGame #NBAPlayoffs Saturday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/qRJZ8sdjHg— NBA (@NBA) June 18, 2021 Milwaukee Bucks hitti samt ekki vel fyrir utan eða aðeins 21 prósent úr þriggja stiga skotum (7 af 33) en bætti fyrir það með því að hlauða á Nets liðið og vinna þá 26-4 í hraðaupphlaupsstigum. „Það særði okkur og þarna eru þeir mjög sterkir. Mér fannst við verða í vandræðum með að skila okkur til baka,“ sagði Steve Nash. þjálfari Brooklyn Nets. Kevin Durant var með 32 stig og 11 fráköst og James Harden bætti við 16 stigum.
NBA Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti