Verðbólga lækkar milli mánaða Eiður Þór Árnason skrifar 27. maí 2021 09:17 Verðbólga mælist enn vel yfir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans. Vísir/Vilhelm Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,4% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,0%. Ársverðbólga mælist því 4,4% í maí og hjaðnar um 0,2 prósentustig frá apríl 2021 þegar hún var 4,6%. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í maí 2021, hækkar um 0,42% í maí frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkar um 0,23% frá apríl 2021. Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar hækkaði reiknuð húsaleiga um 1,5% milli mánaða og hafði 0,25% áhrif á vísitöluna. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentur fyrir rúmri viku og vísaði meðal annars til þess að verðbólga hafi reynst þrálátari en áður var spáð. Í samræmi við spá Breytingin á vísitölu neysluverðs er í samræmi við spá Greiningar Íslandsbanka sem spáði því að 12 mánaða verðbólga myndi hjaðna í maí og mælast 4,4%. Hagfræðideild Landsbankans spáði 4,3% verðbólgu í maí og 0,33% hækkun á vísitölu neysluverðs milli mánaða. Í verðbólguspá Landsbankans segir að einna áhugaverðast verði að sjá hvernig reiknuð húsaleiga þróist á næstunni. Verð á fasteignamarkaði hafi hækkað mjög mikið í mars og apríl samkvæmt mælingu Hagstofunnar og endurspegli mikla eftirspurn á fasteignamarkaði. Eftirspurnina megi meðal annars rekja til mjög hagstæðra vaxta á húsnæðislánamarkaði sem hafi ekki verið lægri. „Við gerum einnig ráð fyrir að áhrif þeirra vaxtalækkana sem gripið var til á síðasta ári fari minnkandi. Þau áhrif hafa dregið úr áhrifum hækkandi fasteignaverðs á reiknaða húsaleigu,“ segir í spá Hagfræðideildar Landsbankans. Fréttin hefur verið uppfærð. Íslenska krónan Verðlag Efnahagsmál Tengdar fréttir Seðlabankinn hækkar stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1 prósent. 19. maí 2021 08:30 Verðbólga yfir markmiði fram á mitt næsta ár Verðbólguhorfur hafa versnað og verðbólga verður ekki komin niður í markmið Seðlabankans fyrr en um mitt næsta ár samkvæmt spá bankans í dag. Meginvextir voru hækkaðir í dag um 0,25 prósentustig. 19. maí 2021 11:54 Verðbólga ekki verið hærri í átta ár Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,6% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,6%. 29. apríl 2021 09:19 Mest lesið Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira
Ársverðbólga mælist því 4,4% í maí og hjaðnar um 0,2 prósentustig frá apríl 2021 þegar hún var 4,6%. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í maí 2021, hækkar um 0,42% í maí frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkar um 0,23% frá apríl 2021. Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar hækkaði reiknuð húsaleiga um 1,5% milli mánaða og hafði 0,25% áhrif á vísitöluna. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentur fyrir rúmri viku og vísaði meðal annars til þess að verðbólga hafi reynst þrálátari en áður var spáð. Í samræmi við spá Breytingin á vísitölu neysluverðs er í samræmi við spá Greiningar Íslandsbanka sem spáði því að 12 mánaða verðbólga myndi hjaðna í maí og mælast 4,4%. Hagfræðideild Landsbankans spáði 4,3% verðbólgu í maí og 0,33% hækkun á vísitölu neysluverðs milli mánaða. Í verðbólguspá Landsbankans segir að einna áhugaverðast verði að sjá hvernig reiknuð húsaleiga þróist á næstunni. Verð á fasteignamarkaði hafi hækkað mjög mikið í mars og apríl samkvæmt mælingu Hagstofunnar og endurspegli mikla eftirspurn á fasteignamarkaði. Eftirspurnina megi meðal annars rekja til mjög hagstæðra vaxta á húsnæðislánamarkaði sem hafi ekki verið lægri. „Við gerum einnig ráð fyrir að áhrif þeirra vaxtalækkana sem gripið var til á síðasta ári fari minnkandi. Þau áhrif hafa dregið úr áhrifum hækkandi fasteignaverðs á reiknaða húsaleigu,“ segir í spá Hagfræðideildar Landsbankans. Fréttin hefur verið uppfærð.
Íslenska krónan Verðlag Efnahagsmál Tengdar fréttir Seðlabankinn hækkar stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1 prósent. 19. maí 2021 08:30 Verðbólga yfir markmiði fram á mitt næsta ár Verðbólguhorfur hafa versnað og verðbólga verður ekki komin niður í markmið Seðlabankans fyrr en um mitt næsta ár samkvæmt spá bankans í dag. Meginvextir voru hækkaðir í dag um 0,25 prósentustig. 19. maí 2021 11:54 Verðbólga ekki verið hærri í átta ár Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,6% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,6%. 29. apríl 2021 09:19 Mest lesið Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira
Seðlabankinn hækkar stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1 prósent. 19. maí 2021 08:30
Verðbólga yfir markmiði fram á mitt næsta ár Verðbólguhorfur hafa versnað og verðbólga verður ekki komin niður í markmið Seðlabankans fyrr en um mitt næsta ár samkvæmt spá bankans í dag. Meginvextir voru hækkaðir í dag um 0,25 prósentustig. 19. maí 2021 11:54
Verðbólga ekki verið hærri í átta ár Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,6% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,6%. 29. apríl 2021 09:19