Tesla hættir að taka við Bitcoin Sylvía Hall skrifar 13. maí 2021 08:52 Elon Musk, forstjóri Tesla. Getty/Liesa Johannssen-Koppitz Tesla mun framvegis ekki taka við rafmyntinni Bitcoin sem greiðslu vegna umhverfissjónarmiða. Elon Musk, forstjóri Tesla, segir umhverfisáhrif þess að grafa eftir rafmyntinni ekki réttlætanleg. Tilkynnt var í febrúar síðastliðnum að Tesla hefði keypt einn og hálfan milljarð í rafmyntinni, sem er sú þekktasta og vinsælasta sinnar tegundar í heiminum. Mánuði síðar tilkynnti fyrirtækið að það myndi taka við myntinni í viðskiptum. Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd af mörgum, þá sérstaklega umhverfisverndarsinnum, sem bentu á skaðleg áhrif þess að grafa eftir rafmyntinni en slíkur gröftur fer alla jafna fram í stórum gagnaverum sem þurfa mikinn orkuforða til þess að starfa. Tesla hefur nú tekið undir þessar áhyggjur og mun framvegis ekki taka við rafmyntinni. „Við höfum áhyggjur af aukinni notkun jarðefnaeldsneyta við gröft og færslur Bitcoin, þá sérstaklega kola, sem hafa versta útblástur af öllu eldsneyti,“ skrifaði Musk á Twitter-síðu sína í gær. Tesla muni þó ekki selja sínar myntir heldur nota þær þegar færslur með þær verða umhverfisvænni. Verðmæti Bitcoin féll um rúmlega tíu prósent eftir tilkynningu Musk og stendur virði einnar Bitcoin í um það bil 6,2 milljónum íslenskra króna. Tesla & Bitcoin pic.twitter.com/YSswJmVZhP— Elon Musk (@elonmusk) May 12, 2021 Tesla Rafmyntir Loftslagsmál Tengdar fréttir Musk býður 100 milljónir dala fyrir lausn á mengunarvandanum Auðjöfurinn Elon Musk býður hundrað milljónir dala, eða um 12,9 milljarða króna, sem verðlaunafé í alþjóðlegri keppni sem leitast eftir því að finna leiðir til þess að draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu. 8. febrúar 2021 13:57 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Tilkynnt var í febrúar síðastliðnum að Tesla hefði keypt einn og hálfan milljarð í rafmyntinni, sem er sú þekktasta og vinsælasta sinnar tegundar í heiminum. Mánuði síðar tilkynnti fyrirtækið að það myndi taka við myntinni í viðskiptum. Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd af mörgum, þá sérstaklega umhverfisverndarsinnum, sem bentu á skaðleg áhrif þess að grafa eftir rafmyntinni en slíkur gröftur fer alla jafna fram í stórum gagnaverum sem þurfa mikinn orkuforða til þess að starfa. Tesla hefur nú tekið undir þessar áhyggjur og mun framvegis ekki taka við rafmyntinni. „Við höfum áhyggjur af aukinni notkun jarðefnaeldsneyta við gröft og færslur Bitcoin, þá sérstaklega kola, sem hafa versta útblástur af öllu eldsneyti,“ skrifaði Musk á Twitter-síðu sína í gær. Tesla muni þó ekki selja sínar myntir heldur nota þær þegar færslur með þær verða umhverfisvænni. Verðmæti Bitcoin féll um rúmlega tíu prósent eftir tilkynningu Musk og stendur virði einnar Bitcoin í um það bil 6,2 milljónum íslenskra króna. Tesla & Bitcoin pic.twitter.com/YSswJmVZhP— Elon Musk (@elonmusk) May 12, 2021
Tesla Rafmyntir Loftslagsmál Tengdar fréttir Musk býður 100 milljónir dala fyrir lausn á mengunarvandanum Auðjöfurinn Elon Musk býður hundrað milljónir dala, eða um 12,9 milljarða króna, sem verðlaunafé í alþjóðlegri keppni sem leitast eftir því að finna leiðir til þess að draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu. 8. febrúar 2021 13:57 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Musk býður 100 milljónir dala fyrir lausn á mengunarvandanum Auðjöfurinn Elon Musk býður hundrað milljónir dala, eða um 12,9 milljarða króna, sem verðlaunafé í alþjóðlegri keppni sem leitast eftir því að finna leiðir til þess að draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu. 8. febrúar 2021 13:57