Kristinn um Grillið: Viss um að við séum með eitt efnilegasta lið landsins Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 9. maí 2021 18:14 Kristinn, þjálfari ÍR er bjartsýnn fyrir Grill-66 Vísir: Vilhelm „KA-menn vildu bara meira vinna í dag, því miður,“ sagði Kristinn Björgfúlfsson, þjálfari ÍR, eftir tíu marka tap á móti KA í dag. ÍR skoruðu ekki fyrstu 12 mínútur leiksins. „Það vantaði að menn mættu ferskir og koma framarlega. Við bökkuðum undan þeim og það er það sem gerist.“ Þá tekur Kristinn leikhlé og loksins endaði boltinn í netinu. „Það var ekkert flóknara en að láta boltann ganga og leysa inn í framhaldi af því sem við ætluðum að gera og þá fórum við að skora,“ sagði Kristinn, aðspurður um hvað fór fram í leikhléinu. Það er ekkert leyndarmál að ÍR eru fallnir úr Olís-deildinni og munu spila í Grill-66 næsta haust. „Þetta er hópurinn sem við erum með og hópurinn sem við ætlum að vinna með. Ég hef sagt að við séum ekki nógu góðir fyrir Grillið en ég er nokkuð vissum að við séum með eitt efnilegasta lið landsins. Meðalaldurinn er 22 ár og ef ég tek þrjá elstu út er hann 20 ár. Við höldum ótrauðir áfram þrátt fyrir að staðan sé slæm og leiðinleg í dag. Framtíð ÍR er í góðum höndum.“ Næsti leikur ÍR er við Aftureldingu. „Ég vill að menn séu aðeins meira tilbúnir að trúa á verkefnið. Þetta var svolítið litlu strákarnir á móti þeim stóru. Það er ekkert að óttast, það eru alltaf eitthverjir sjö sem byrja inna. Mér er alveg sama hvað þeir heita þarna upp í Mosó en við þurfum að trúa sjálfir að við getum gert þetta.“ Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22 Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Sjá meira
ÍR skoruðu ekki fyrstu 12 mínútur leiksins. „Það vantaði að menn mættu ferskir og koma framarlega. Við bökkuðum undan þeim og það er það sem gerist.“ Þá tekur Kristinn leikhlé og loksins endaði boltinn í netinu. „Það var ekkert flóknara en að láta boltann ganga og leysa inn í framhaldi af því sem við ætluðum að gera og þá fórum við að skora,“ sagði Kristinn, aðspurður um hvað fór fram í leikhléinu. Það er ekkert leyndarmál að ÍR eru fallnir úr Olís-deildinni og munu spila í Grill-66 næsta haust. „Þetta er hópurinn sem við erum með og hópurinn sem við ætlum að vinna með. Ég hef sagt að við séum ekki nógu góðir fyrir Grillið en ég er nokkuð vissum að við séum með eitt efnilegasta lið landsins. Meðalaldurinn er 22 ár og ef ég tek þrjá elstu út er hann 20 ár. Við höldum ótrauðir áfram þrátt fyrir að staðan sé slæm og leiðinleg í dag. Framtíð ÍR er í góðum höndum.“ Næsti leikur ÍR er við Aftureldingu. „Ég vill að menn séu aðeins meira tilbúnir að trúa á verkefnið. Þetta var svolítið litlu strákarnir á móti þeim stóru. Það er ekkert að óttast, það eru alltaf eitthverjir sjö sem byrja inna. Mér er alveg sama hvað þeir heita þarna upp í Mosó en við þurfum að trúa sjálfir að við getum gert þetta.“
Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22 Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22