Flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 8. maí 2021 15:51 BIkarinn fer á loft í Safamýrinni. vísir/hulda margrét KA/Þór unnu sinni fyrsta deildarmeistaratitil í Olís-deild kvenna þegar þær sóttu Fram heim. KA/Þór þurftu jafntefli til og endaði leikurinn 27-27. „Okkur líður dásamlega, bara ótrúlega vel. Það er ótrúlega gaman að vinna. Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki nógu sterkt. Vörnin var kaflaskipt en seinni hálfleikurinn var mjög flottur,“ sögðu Martha og Rut, leikmenn KA/Þór, glaðar eftir leikinn. KA/Þór áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og fengu litla sem enga markvörslu. Hálfleikstölur voru 17-12 fyrir Fram og því erfitt verk fyrir höndum. „Við ákváðum í hálfleik að mæta þeim aðeins utar og berja aðeins á þeim og það skilaði sér. Við keyrðum á þær í seinni hálfleik og markvarslan var flott þannig það skilaði okkur þessum sigri.“ Þrátt fyrir að vera fyrsti deildarmeistaratitill KA/Þórs þá er þetta ekki fyrsti titillinn sem þær lyfta í Safamýrinni. Þær unnu Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í haust. „Það væri geggjað að taka á móti bikar heima í KA-heimilinu en þetta er erfiður útivöllur, klárlega. Okkur líður greinilega vel hérna, það er bara þannig.“ Næst á dagskrá er úrslitakeppnin og kváðu stelpurnar vel stemmdar fyrir henni. „Við erum vel stemmdar. Það er búið að vera ótrúlega góður andi í liðinu og við erum búnar að bæta okkur ótrúlega mikið. Við erum mjög tilbúnar.“ Nú tekur við rútuferð og flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld. Olís-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
„Okkur líður dásamlega, bara ótrúlega vel. Það er ótrúlega gaman að vinna. Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki nógu sterkt. Vörnin var kaflaskipt en seinni hálfleikurinn var mjög flottur,“ sögðu Martha og Rut, leikmenn KA/Þór, glaðar eftir leikinn. KA/Þór áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og fengu litla sem enga markvörslu. Hálfleikstölur voru 17-12 fyrir Fram og því erfitt verk fyrir höndum. „Við ákváðum í hálfleik að mæta þeim aðeins utar og berja aðeins á þeim og það skilaði sér. Við keyrðum á þær í seinni hálfleik og markvarslan var flott þannig það skilaði okkur þessum sigri.“ Þrátt fyrir að vera fyrsti deildarmeistaratitill KA/Þórs þá er þetta ekki fyrsti titillinn sem þær lyfta í Safamýrinni. Þær unnu Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í haust. „Það væri geggjað að taka á móti bikar heima í KA-heimilinu en þetta er erfiður útivöllur, klárlega. Okkur líður greinilega vel hérna, það er bara þannig.“ Næst á dagskrá er úrslitakeppnin og kváðu stelpurnar vel stemmdar fyrir henni. „Við erum vel stemmdar. Það er búið að vera ótrúlega góður andi í liðinu og við erum búnar að bæta okkur ótrúlega mikið. Við erum mjög tilbúnar.“ Nú tekur við rútuferð og flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld.
Olís-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06
Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita