Viðskipti innlent

Bein útsending: Hvaða fjórir staðir verða að fyrirmyndaráfangastöðum?

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þórdís Kolbrún kynnir staðina á fundi klukkan 14.
Þórdís Kolbrún kynnir staðina á fundi klukkan 14. Vísir/vilhelm

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra kynnir uppbyggingu Fyrirmyndaáfangastaða og nýtt vörumerki á fundi í dag sem streymt verður frá á Vísi.

Ráðherra mun einnig kynna hvaða fjórir staðir eru í ferli til að verða Fyrirmyndaráfangastaðir og hvernig unnið verður með stöðunum að innleiðingu á vörumerkinu.

Fyrirmyndaráfangastaðir eru fjölsóttir áfangastaðir sem ferðamenn sækja allt árið um kring. Við umsjón þeirra er unnið að sjálfbærni á öllum sviðum, umhverfislegri, samfélagslegri og efnahagslegri. 

Staðirnir þurfa að sýna fram á langtímaskuldbindingu til þess að framfylgja skilgreindum viðmiðum við stjórnun og skipulagningu. Meðal annars hvað varðar hönnun innviða, aðgengi, fræðslu, öryggi, álagsstýringu, stafræna innviði og fleira.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,43
172
331.638

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
-5,34
9
13.166
BRIM
-4,35
16
152.614
KVIKA
-4,17
116
601.651
ARION
-3,85
123
1.098.639
EIK
-3,57
9
50.385
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.