Úlfarnir sáu ekki til sólar gegn Clippers og stórleikur Doncic dugði skammt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 08:31 Reggie Jackson og Paul George, leikmenn Los Angeles Clippers, fagna í leiknum gegn Minnesota Timberwolves í nótt. ap/Mark J. Terrill Los Angeles Clippers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja lélegasta lið Vesturdeildar NBA, Minnesota Timberwolves, að velli í nótt. Lokatölur 124-105, Clippers í vil. Sex leikmenn Clippers skoruðu þrettán stig eða meira í leiknum. Paul George var stigahæstur með 23 stig. PG (23 PTS) & Kawhi (15 PTS, 11 REB, 8 AST) power the @LAClippers to their 14th win in 17 games! pic.twitter.com/iMZY1m4crh— NBA (@NBA) April 19, 2021 Clippers náði mest 38 stiga forskoti en Úlfarnir náðu aðeins að laga stöðuna í 4. leikhluta sem þeir unnu með sextán stigum. Clippers er áfram í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Baráttan um sæti í umspili í Austurdeildinni harðnar enn en í nótt vann Toronto Raptors mikilvægan sigur á Oklahoma City Thunder, 112-106. Chris Boucher skoraði 31 stig fyrir Toronto og tók ellefu fráköst. Luguentz Dort skoraði 29 stig fyrir Oklahoma en 21 þeirra kom í 1. leikhluta. @chrisboucher was dialed in from deep during the @Raptors victory!31 PTS | 12 REB | 6 3PM (career high) pic.twitter.com/GrPhQV1Aih— NBA (@NBA) April 19, 2021 Toronto er í 10. sæti Austurdeildarinnar, síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í umspilinu. Oklahoma, sem hefur tapað tíu leikjum í röð, er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Vesturdeildarinnar. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Sacramento Kings. Lokatölur 107-124, Kóngunum í vil. Doncic skoraði 37 stig og tók átta fráköst. Dorian Finney-Smith skoraði 22 stig en hinir þrír í byrjunarliði Dallas skoruðu aðeins samtals sextán stig. D'Aaron Fox skoraði þrjátíu stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Sacramento. De'Aaron Fox's playmaking was on display in the @SacramentoKings win! @swipathefox: 30 PTS, 12 AST pic.twitter.com/R37MPYp5xN— NBA (@NBA) April 19, 2021 Úrslitin í nótt LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Sex leikmenn Clippers skoruðu þrettán stig eða meira í leiknum. Paul George var stigahæstur með 23 stig. PG (23 PTS) & Kawhi (15 PTS, 11 REB, 8 AST) power the @LAClippers to their 14th win in 17 games! pic.twitter.com/iMZY1m4crh— NBA (@NBA) April 19, 2021 Clippers náði mest 38 stiga forskoti en Úlfarnir náðu aðeins að laga stöðuna í 4. leikhluta sem þeir unnu með sextán stigum. Clippers er áfram í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Baráttan um sæti í umspili í Austurdeildinni harðnar enn en í nótt vann Toronto Raptors mikilvægan sigur á Oklahoma City Thunder, 112-106. Chris Boucher skoraði 31 stig fyrir Toronto og tók ellefu fráköst. Luguentz Dort skoraði 29 stig fyrir Oklahoma en 21 þeirra kom í 1. leikhluta. @chrisboucher was dialed in from deep during the @Raptors victory!31 PTS | 12 REB | 6 3PM (career high) pic.twitter.com/GrPhQV1Aih— NBA (@NBA) April 19, 2021 Toronto er í 10. sæti Austurdeildarinnar, síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í umspilinu. Oklahoma, sem hefur tapað tíu leikjum í röð, er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Vesturdeildarinnar. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Sacramento Kings. Lokatölur 107-124, Kóngunum í vil. Doncic skoraði 37 stig og tók átta fráköst. Dorian Finney-Smith skoraði 22 stig en hinir þrír í byrjunarliði Dallas skoruðu aðeins samtals sextán stig. D'Aaron Fox skoraði þrjátíu stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Sacramento. De'Aaron Fox's playmaking was on display in the @SacramentoKings win! @swipathefox: 30 PTS, 12 AST pic.twitter.com/R37MPYp5xN— NBA (@NBA) April 19, 2021 Úrslitin í nótt LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira