Körfubolti

Deildakeppni í körfubolta lokið tíunda maí

Sindri Sverrisson skrifar
Deildarmeistaratitillinn blasir við Keflvíkingum í Dominos-deild karla þar sem þeir hafa sex stiga forskot.
Deildarmeistaratitillinn blasir við Keflvíkingum í Dominos-deild karla þar sem þeir hafa sex stiga forskot. vísir/hulda

Byrjað verður að spila að nýju í Dominos-deild kvenna í körfubolta næsta miðvikudag og í Dominos-deild karla næsta fimmtudag.

Æfinga- og keppnisbanni vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt í dag og körfuboltafólk ætlar ekki að bíða lengi með að hefja keppni á nýjan leik, og það með trukki.

Sex umferðir eru eftir af hvorri Dominos-deild og verður spilað svo þétt að allri deildakeppni á að vera lokið 10. maí. Í kjölfarið hefst svo úrslitakeppnin en það skýrist á næstu dögum á hvaða dögum hún verður spiluð.

Leikjaplanið í deildunum er því sem hér segir:


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.