Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2021 08:31 Hideki Matsuyama í græna jakkanum. Jared C. Tilton/Getty Images Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. Fyrir sigur Matsuyama í gær höfðu þær Hisako Hiiguchi og Hinako Shibuno unnið risamót í golfi kvenna megin. Higuchi vann LPGA-meistaramótið árið 1977 en Shibuno vann Opna breska árið 2019. Matsuyama er hins vegar fyrsti karl kylfingurinn til að næla í titil af þessari stærðargráðu og reikna má með að vinsældir hans heima fyrir muni aukast til muna. Eitthvað sem hann er ef til vill ekkert of ánægður með en kylfingurinn hefur aldrei verið mikið fyrir sviðsljósið. „Ég er mjög ánægður. Ég varð ekki stressaður á síðari níu holunum heldur var ég stressaður strax frá upphafi hringsins og fram á síðasta pútt,“ sagði Matsuyama í gegnum túlk eftir frækinn sigur sinn í gær. Matsuyama first came to Augusta as an amateur invitee. He leaves a decade later as Masters champion. #themasters pic.twitter.com/a5Av7pu9cw— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021 „Ég hugsaði um fjölskyldu mína allan tímann og ég er mjög ánægður að hafa spilað vel fyrir þeirra hönd. Vonandi get ég verið frumkvöðull og aðrir Japanir fetað í mín fótspor. Ég er ánægður með að hafa mögulega opnað flóðgáttirnar,“ bætti hann við að lokum. For years, Hideki Matsuyama has carried the weight of a country on his shoulders. After today s Masters victory, that load is lighter.@mrewanmurray @guardian | #themastershttps://t.co/1DdGZviej1— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021 Golf Masters-mótið Japan Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Fyrir sigur Matsuyama í gær höfðu þær Hisako Hiiguchi og Hinako Shibuno unnið risamót í golfi kvenna megin. Higuchi vann LPGA-meistaramótið árið 1977 en Shibuno vann Opna breska árið 2019. Matsuyama er hins vegar fyrsti karl kylfingurinn til að næla í titil af þessari stærðargráðu og reikna má með að vinsældir hans heima fyrir muni aukast til muna. Eitthvað sem hann er ef til vill ekkert of ánægður með en kylfingurinn hefur aldrei verið mikið fyrir sviðsljósið. „Ég er mjög ánægður. Ég varð ekki stressaður á síðari níu holunum heldur var ég stressaður strax frá upphafi hringsins og fram á síðasta pútt,“ sagði Matsuyama í gegnum túlk eftir frækinn sigur sinn í gær. Matsuyama first came to Augusta as an amateur invitee. He leaves a decade later as Masters champion. #themasters pic.twitter.com/a5Av7pu9cw— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021 „Ég hugsaði um fjölskyldu mína allan tímann og ég er mjög ánægður að hafa spilað vel fyrir þeirra hönd. Vonandi get ég verið frumkvöðull og aðrir Japanir fetað í mín fótspor. Ég er ánægður með að hafa mögulega opnað flóðgáttirnar,“ bætti hann við að lokum. For years, Hideki Matsuyama has carried the weight of a country on his shoulders. After today s Masters victory, that load is lighter.@mrewanmurray @guardian | #themastershttps://t.co/1DdGZviej1— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021
Golf Masters-mótið Japan Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira