NBA dagsins: Klúðursleg lokasókn Bucks, ryskingar í Flórída og frábær Embiid Sindri Sverrisson skrifar 7. apríl 2021 14:31 Joel Embiid treður yfir Luke Kornet í sigrinum gegn Boston Celtics í nótt. AP/Charles Krupa Stephen Curry og Joel Embiid eru áberandi í NBA dagsins hér á Vísi. Við áflogum lá í Flórída þar sem tveir leikmenn voru reknir af velli í leik Toronto Raptors og LA Lakers. Svipmyndir úr þremur leikja næturinnar, ásamt tíu allra bestu tilþrifunum, má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 7. apríl Curry skoraði magnaðar körfur og alls 41 stig fyrir Golden State Warriors sem tókst að vinna upp tíu stiga forskot Milwaukee Bucks á lokamínútunum og vinna 122-121 sigur. Bucks fóru afar illa með lokasókn sín en þeir fengu tæpar átta sekúndur til að tryggja sér sigurinn. „Ég er mættur aftur,“ sagði Joel Embiid við Doc Rivers, þjálfara sinn hjá Philadelphia 76ers, eftir 106-96 sigurinn á Boston Celtics. „Ég tók eftir því,“ svaraði Rivers. Embiid skoraði 35 stig en þetta var aðeins annar leikur hans eftir að hann hafði verið frá keppni í þrjár vikur vegna meiðsla í hné. Philadelphia er nú jafnt Brooklyn Nets í efsta sæti austurdeildar, með 35 sigra og 16 töp. Það sauð upp úr í fyrsta leikhluta, í 110-101 sigri meistara LA Lakers á Toronto Raptors, eftir að Dennis Schröder braut á OG Anunoby. Montrezl Harrell mætti til að styðja Schröder, félaga sinn í Lakers, og á endanum voru þeir Harrell og Anunoby reknir af velli. Lakers, sem eru enn án LeBron James og Anthony Davis, unnu mikinn liðssigur þar sem sjö leikmenn skoruðu 10 stig eða fleiri. Talen Horton-Tucker var þeirra stigahæstur með 17 stig. Pascal Siakam var stigahæstur með 27 stig hjá Toronto en kanadíska liðið leikur heimaleiki sína í Tampa í Flórída vegna ferðatakmarkana af völdum kórónuveirufaraldursins. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Svipmyndir úr þremur leikja næturinnar, ásamt tíu allra bestu tilþrifunum, má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 7. apríl Curry skoraði magnaðar körfur og alls 41 stig fyrir Golden State Warriors sem tókst að vinna upp tíu stiga forskot Milwaukee Bucks á lokamínútunum og vinna 122-121 sigur. Bucks fóru afar illa með lokasókn sín en þeir fengu tæpar átta sekúndur til að tryggja sér sigurinn. „Ég er mættur aftur,“ sagði Joel Embiid við Doc Rivers, þjálfara sinn hjá Philadelphia 76ers, eftir 106-96 sigurinn á Boston Celtics. „Ég tók eftir því,“ svaraði Rivers. Embiid skoraði 35 stig en þetta var aðeins annar leikur hans eftir að hann hafði verið frá keppni í þrjár vikur vegna meiðsla í hné. Philadelphia er nú jafnt Brooklyn Nets í efsta sæti austurdeildar, með 35 sigra og 16 töp. Það sauð upp úr í fyrsta leikhluta, í 110-101 sigri meistara LA Lakers á Toronto Raptors, eftir að Dennis Schröder braut á OG Anunoby. Montrezl Harrell mætti til að styðja Schröder, félaga sinn í Lakers, og á endanum voru þeir Harrell og Anunoby reknir af velli. Lakers, sem eru enn án LeBron James og Anthony Davis, unnu mikinn liðssigur þar sem sjö leikmenn skoruðu 10 stig eða fleiri. Talen Horton-Tucker var þeirra stigahæstur með 17 stig. Pascal Siakam var stigahæstur með 27 stig hjá Toronto en kanadíska liðið leikur heimaleiki sína í Tampa í Flórída vegna ferðatakmarkana af völdum kórónuveirufaraldursins. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira