NBA meistarar Lakers styrkja sig undir körfunni: „Við urðum miklu betri“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2021 13:31 Andre Drummond hefur fjórum sinnum verið frákastakóngur NBA-deildarinnar en hann er með 13,8 fráköst að meðaltali í 624 leikjum. Hann hefur aðeins spilað átta leiki í úrslitakeppni á ferlinum. Getty/Michael Reaves LeBron James og Anthony Davis eru búnir að fá einn allra besta frákastara NBA deildarinnar í liðið sitt. Þetta var góð helgi fyrir NBA körfuboltaliðið Los Angeles Lakers liðið eftir erfiða viku þar á undan. Lakers liðið vann báða leiki sína um helgina og náði einnig að semja við eftirsóttan miðherja fyrir lokakafla tímabilsins og úrslitakeppnina. Miðherjinn öflugi Andre Drummond hefur ákveðið að skrifa undir hjá Los Angeles Lakers en eftir að hann fékk sig lausan frá Cleveland Cavaliers voru Los Angeles Clippers, New York Knicks, Boston Celtics og Charlotte Hornets einnig á eftir honum. OFFICIAL: We got Dre. Welcome to the Lakers Family, @AndreDrummond! pic.twitter.com/AGtLwOq38h— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 29, 2021 „Við erum allir mjög ánægður með að fá til okkar öflugan leikmann eins og Andre Drummond. Hann er einn af bestu miðherjunum í deildinni og maður sem allir varnarþjálfarar þurfa að hugsa um. Þeir verða átta sig hvernig þeir ætla að ráða við hann um leið og þeir eru að reyna að hægja á Anthony Davis, LeBron James og bakvörðum okkar,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers. „Hann mun hjálpa okkur mikið í næstu framtíð og getur haft mikil áhrif á leikina á báðum megin vallarins. Við urðum miklu betri við komu hans,“ sagði Vogel. Rob Pelinka, on what Andre Drummond brings to the Lakers pic.twitter.com/tMGPOZt3dC— Buyout Market Faigen (@hmfaigen) March 29, 2021 Andre Drummond hafði ekki spilað síðan 12. febrúar þegar forráðamenn Cleveland Cavaliers ákváðu að reyna að skipta honum eða kaupa upp samninginn hans. Það síðara varð niðurstaðan. Drummond var með 17,5 stig og 13,5 fráköst að meðaltali í 25 byrjunarliðsleikjum með Cleveland. Drummond spilaði í átta tímabil með Detroit Pistons áður en honum var skipt til Cavaliers í fyrra. Hann var tvisvar sinnum valinn í stjörnuliðið sem leikmaður Pistons. NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Þetta var góð helgi fyrir NBA körfuboltaliðið Los Angeles Lakers liðið eftir erfiða viku þar á undan. Lakers liðið vann báða leiki sína um helgina og náði einnig að semja við eftirsóttan miðherja fyrir lokakafla tímabilsins og úrslitakeppnina. Miðherjinn öflugi Andre Drummond hefur ákveðið að skrifa undir hjá Los Angeles Lakers en eftir að hann fékk sig lausan frá Cleveland Cavaliers voru Los Angeles Clippers, New York Knicks, Boston Celtics og Charlotte Hornets einnig á eftir honum. OFFICIAL: We got Dre. Welcome to the Lakers Family, @AndreDrummond! pic.twitter.com/AGtLwOq38h— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 29, 2021 „Við erum allir mjög ánægður með að fá til okkar öflugan leikmann eins og Andre Drummond. Hann er einn af bestu miðherjunum í deildinni og maður sem allir varnarþjálfarar þurfa að hugsa um. Þeir verða átta sig hvernig þeir ætla að ráða við hann um leið og þeir eru að reyna að hægja á Anthony Davis, LeBron James og bakvörðum okkar,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers. „Hann mun hjálpa okkur mikið í næstu framtíð og getur haft mikil áhrif á leikina á báðum megin vallarins. Við urðum miklu betri við komu hans,“ sagði Vogel. Rob Pelinka, on what Andre Drummond brings to the Lakers pic.twitter.com/tMGPOZt3dC— Buyout Market Faigen (@hmfaigen) March 29, 2021 Andre Drummond hafði ekki spilað síðan 12. febrúar þegar forráðamenn Cleveland Cavaliers ákváðu að reyna að skipta honum eða kaupa upp samninginn hans. Það síðara varð niðurstaðan. Drummond var með 17,5 stig og 13,5 fráköst að meðaltali í 25 byrjunarliðsleikjum með Cleveland. Drummond spilaði í átta tímabil með Detroit Pistons áður en honum var skipt til Cavaliers í fyrra. Hann var tvisvar sinnum valinn í stjörnuliðið sem leikmaður Pistons.
NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira