Særún Ósk Pálmadóttir ráðin til KOM Eiður Þór Árnason skrifar 9. mars 2021 10:24 Særún Ósk var ráðin fyrsti samskiptastjóri Haga í nóvember 2019. Aðsend Særún Ósk Pálmadóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá KOM ráðgjöf en hún starfaði síðast sem samskiptastjóri Haga. Þar áður var Særún samskiptaráðgjafi hjá Aton.JL á árunum 2016 til 2019 og hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo sem sérfræðingur í samskiptum sem og verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík. Fram kemur í tilkynningu frá KOM að Særún búi yfir víðtækri reynslu og þekkingu þegar kemur að samskipta- og kynningarmálum í atvinnulífinu. Samhliða vinnu var Særún kynningarstjóri tónlistarhátíðarinnar Myrkir músíkdagar á árunum 2018 og 2019 og hefur einnig sinnt stundakennslu í krísusamskiptum og almannatengslum við Háskólann á Bifröst. Særún var ráðin sem fyrsti samskiptastjóri Haga í nóvember 2019. Henni var sagt upp störfum um fjórtán mánuðum síðar þegar staðan var lögð niður og samskiptamál færð yfir til nýs forstöðumanns nýsköpunar og markaðsmála hjá fyrirtækinu. Særún er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. í almannatengslum frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og Háskólanum í Stirling í Skotlandi. „Það er fengur í því að fá Særúnu í starfsmannahóp KOM, hún hefur mikla reynslu og þekkingu sem mun nýtast okkur og viðskiptavinum KOM mjög vel og verður mikill liðsstyrkur. Við leggjum mikið upp úr því hjá okkur að vinna í teymum fyrir viðskiptavini okkar og ný rödd og nýtt sjónarhorn er mikilvægt inn í þá vinnu,“ segir Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri KOM, í tilkynningu. Vistaskipti Tengdar fréttir Fyrsti samskiptastjóri Haga sérfræðingur í krísum Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. 4. nóvember 2019 13:13 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá KOM að Særún búi yfir víðtækri reynslu og þekkingu þegar kemur að samskipta- og kynningarmálum í atvinnulífinu. Samhliða vinnu var Særún kynningarstjóri tónlistarhátíðarinnar Myrkir músíkdagar á árunum 2018 og 2019 og hefur einnig sinnt stundakennslu í krísusamskiptum og almannatengslum við Háskólann á Bifröst. Særún var ráðin sem fyrsti samskiptastjóri Haga í nóvember 2019. Henni var sagt upp störfum um fjórtán mánuðum síðar þegar staðan var lögð niður og samskiptamál færð yfir til nýs forstöðumanns nýsköpunar og markaðsmála hjá fyrirtækinu. Særún er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. í almannatengslum frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og Háskólanum í Stirling í Skotlandi. „Það er fengur í því að fá Særúnu í starfsmannahóp KOM, hún hefur mikla reynslu og þekkingu sem mun nýtast okkur og viðskiptavinum KOM mjög vel og verður mikill liðsstyrkur. Við leggjum mikið upp úr því hjá okkur að vinna í teymum fyrir viðskiptavini okkar og ný rödd og nýtt sjónarhorn er mikilvægt inn í þá vinnu,“ segir Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri KOM, í tilkynningu.
Vistaskipti Tengdar fréttir Fyrsti samskiptastjóri Haga sérfræðingur í krísum Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. 4. nóvember 2019 13:13 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Fyrsti samskiptastjóri Haga sérfræðingur í krísum Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. 4. nóvember 2019 13:13