„Ekki orðinn þreyttur á leikjaálaginu enda ekki að spila sjálfur” Andri Már Eggertsson skrifar 1. mars 2021 22:11 Snorri hvetur sína menn til dáða í kvöld. vísir/vilhelm Valur vann sterkan sigur á FH í kvöld. Leikurinn var jafn 15 - 15 þegar liðin héldu til hálfleiks. Seinni hálfleikur var frábær í alla staði hjá Val, FH átti fá svör við bæði varnar og sóknarleik Vals sem endaði með 33-26 sigri heimamanna. „Vikan var svolítið sérstök fyrir leik og líklegast ekki eins og ég hefði óskað mér en við gerðum gott úr þessu og rúmlega það sem gleður mig alveg svakalega mikið sem þjálfara,” sagði Snorri Steinn aðspurður hvernig undirbúningur liðsins var, verandi með 4 lykilmenn ekki á skýrslu. „Ég veit alveg að ég er með góða breidd og það er ástæða fyrir því hvers vegna ég er með menn á bekknum sem geta komið inná og skilað framlagi, ég er þó ekkert að sækjast eftir því að leikmenn séu í banni, meiddir eða veikir.” Leikurinn var jafn 15 - 15 í hálfleik en í seinni hálfleik átti Valur frábæran leik og gengu frá FH ingum sem virtust eiga fá svör við því sem Valur var að gera. „Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn, í seinni hálfleik var margt sem gekk upp, vörnin stóð vel, við fengum varða bolta og var sóknarleikurinn vel smurður.” „Við lærðum mikið af leiknum á móti KA sem við nýttum okkur í kvöld þegar FH fór að minnka niður forskotið okkar.” Mikið hefur verið um að leikmenn deildarinnar séu að lenda í langtíma meiðslum vegna leikjaálags, deildin er spiluð þétt og verður enn þéttari núna á næstunni og velta margir fyrir sér hvort það þurfi breytingar. „Við förum ekki að breyta mótinu frá því sem komið er, þetta var það sem við vissum að myndi liggja fyrir þegar við ræddum um þetta. Ég mótmælti þessu ekki neitt á sínum tíma og fer ég ekki að gera það í dag.” „Meiðsli leikmanna er ekkert til að leika sér með en svona er staðan, mér persónulega finnst þetta fínt enda er ég ekkert að spila svo ég er ekki þreyttur,” sagði Snorri Steinn léttur að lokum. Olís-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
„Vikan var svolítið sérstök fyrir leik og líklegast ekki eins og ég hefði óskað mér en við gerðum gott úr þessu og rúmlega það sem gleður mig alveg svakalega mikið sem þjálfara,” sagði Snorri Steinn aðspurður hvernig undirbúningur liðsins var, verandi með 4 lykilmenn ekki á skýrslu. „Ég veit alveg að ég er með góða breidd og það er ástæða fyrir því hvers vegna ég er með menn á bekknum sem geta komið inná og skilað framlagi, ég er þó ekkert að sækjast eftir því að leikmenn séu í banni, meiddir eða veikir.” Leikurinn var jafn 15 - 15 í hálfleik en í seinni hálfleik átti Valur frábæran leik og gengu frá FH ingum sem virtust eiga fá svör við því sem Valur var að gera. „Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn, í seinni hálfleik var margt sem gekk upp, vörnin stóð vel, við fengum varða bolta og var sóknarleikurinn vel smurður.” „Við lærðum mikið af leiknum á móti KA sem við nýttum okkur í kvöld þegar FH fór að minnka niður forskotið okkar.” Mikið hefur verið um að leikmenn deildarinnar séu að lenda í langtíma meiðslum vegna leikjaálags, deildin er spiluð þétt og verður enn þéttari núna á næstunni og velta margir fyrir sér hvort það þurfi breytingar. „Við förum ekki að breyta mótinu frá því sem komið er, þetta var það sem við vissum að myndi liggja fyrir þegar við ræddum um þetta. Ég mótmælti þessu ekki neitt á sínum tíma og fer ég ekki að gera það í dag.” „Meiðsli leikmanna er ekkert til að leika sér með en svona er staðan, mér persónulega finnst þetta fínt enda er ég ekkert að spila svo ég er ekki þreyttur,” sagði Snorri Steinn léttur að lokum.
Olís-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira