Manuela streittist lengi á móti því að fá sér heyrnartæki Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2021 15:30 Manuela var gestur á dögunum í hlaðvarpinu Fantasíusvítan. Manuela Ósk var gestur í hlaðvarpinu Fantasíusvítan í vikunni og opnaði sig þar um þá erfiðleika sem hún hefur gengið í gegnum undanfarin ár en hún hefur þurft að ganga um með heyrnartæki. Manuela segir að sem betur fer eru tæknin orðin mun betri í dag en var áður. „Núna getur tækið farið bara inn í eyrað mitt og sést eiginlega ekki neitt. En það var ekki alltaf þannig. Og ég streittist á móti því í mörg ár að fá mér heyrnatæki því að þegar maður er 17 ára þá er það kannski ekki eitthvað mest kúl í heimi að vera með heyrnartæki. “ Manulea segist oft reiða sig á að lesa varir fólks. „Ég hef svo oft verið í þessari stöðu einhvern veginn, ekki endilega með stráka heldur bara með fólki yfir höfuð. Það er eitthvað óþægilegt við að setjast niður og segja bara ..by the way ég heyri ógeðslega illa og er með heyrnartæki.“ Manuela hefur í raun heyrt illa síðan hún var ung. „Amma sagði einhvern tímann við mig þegar ég var yngri og mér fannst þetta ógeðslega leiðinlegt, þá sagði hún, fólk er með gleraugu og það er enginn að spá í því. Fólk sér mjög illa, er jafnvel bara hálf blint, og það er enginn að pæla í því að það sé með gleraugu því það er bara búið að normalisera það. Þú ert bara með þetta tæki, og það er allt í lagi.“ Manuela segir að þetta sé orðið töluvert auðveldara fyrir hana í dag en það komi af og til augnablik sem henni þykir óþægileg. „Eins og þegar ég og Eiður vorum að byrja saman þá var ég alltaf að hugsa, ok hvenær segi ég honum þetta, eða á ég bara að láta hann fatta þetta? Þetta getur alveg verið erfitt, sérstaklega þegar maður er yngri.” Manuela streittist lengi á móti því á sínum yngri árum að fá heyrnartæki. „Ég man þegar ég fór svo í heyrnarmælingu og konan horfði lengi á mig og var bara , hvernig komst þú í gegnum menntaskóla? Þú heyrir ekki rassgat.” Ég var bara í algjörri afneitun og vildi ekki fá mér tæki. Og þess vegna hef ég örugglega litið út fyrir að vera ofboðslega merkileg með mig, eða ógeðslega treg.” Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Manuela segir að sem betur fer eru tæknin orðin mun betri í dag en var áður. „Núna getur tækið farið bara inn í eyrað mitt og sést eiginlega ekki neitt. En það var ekki alltaf þannig. Og ég streittist á móti því í mörg ár að fá mér heyrnatæki því að þegar maður er 17 ára þá er það kannski ekki eitthvað mest kúl í heimi að vera með heyrnartæki. “ Manulea segist oft reiða sig á að lesa varir fólks. „Ég hef svo oft verið í þessari stöðu einhvern veginn, ekki endilega með stráka heldur bara með fólki yfir höfuð. Það er eitthvað óþægilegt við að setjast niður og segja bara ..by the way ég heyri ógeðslega illa og er með heyrnartæki.“ Manuela hefur í raun heyrt illa síðan hún var ung. „Amma sagði einhvern tímann við mig þegar ég var yngri og mér fannst þetta ógeðslega leiðinlegt, þá sagði hún, fólk er með gleraugu og það er enginn að spá í því. Fólk sér mjög illa, er jafnvel bara hálf blint, og það er enginn að pæla í því að það sé með gleraugu því það er bara búið að normalisera það. Þú ert bara með þetta tæki, og það er allt í lagi.“ Manuela segir að þetta sé orðið töluvert auðveldara fyrir hana í dag en það komi af og til augnablik sem henni þykir óþægileg. „Eins og þegar ég og Eiður vorum að byrja saman þá var ég alltaf að hugsa, ok hvenær segi ég honum þetta, eða á ég bara að láta hann fatta þetta? Þetta getur alveg verið erfitt, sérstaklega þegar maður er yngri.” Manuela streittist lengi á móti því á sínum yngri árum að fá heyrnartæki. „Ég man þegar ég fór svo í heyrnarmælingu og konan horfði lengi á mig og var bara , hvernig komst þú í gegnum menntaskóla? Þú heyrir ekki rassgat.” Ég var bara í algjörri afneitun og vildi ekki fá mér tæki. Og þess vegna hef ég örugglega litið út fyrir að vera ofboðslega merkileg með mig, eða ógeðslega treg.”
Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira