Brösugur sigur hjá Börsungum í Zagreb | Kielce tapaði í Hvíta-Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 21:25 Aron skoraði þrjú mörk í sigri Börsunga. Martin Rose/Getty Images Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru hreint út sagt óstöðvandi á þessari leiktíð og vann liðið enn einn leikinn í kvöld. Sigvaldi Björn Guðjónsson lék með Kielce sem tapaði gegn Meshkov Brest. Um var að ræða leiki í Meistaradeild Evrópu. Aron lét minna fara fyrir sér í kvöld er Barcelona heimsótti Zagreb í Króatíu heldur en í undanförnum leikjum þar sem hann hefur verið sjóðandi heitur. Hann skoraði þó þrjú mörk í fjögurra marka sigri Börsunga í kvöld, 37-33. Segja má að gestirnir frá Katalóníu hafi lent í kröppum dansi miðað við aðra leiki tímabilsins. Staðan í hálfleik var 21-18 Börsungum í vil en heimamenn gerðu harða atlögu að forystu þeirra í síðari hálfleik. Það gekk þó ekki upp og Börsungar fara heim með stigin tvö. Barcelona er því enn með fullt hús stiga þegar liðið hefur leikið 11 leiki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Victòria i primers de grup! // ¡Victoria y primeros de grupo! PPD Zagreb 33-37 Barça Full time! // Final del partit! R11 @ehfcl Sutinska Vrela #HandbolLive pic.twitter.com/D7N1DOYHh9— Barça Handbol (@FCBhandbol) February 11, 2021 Sigvaldi Björn skoraði þrjú mörk í fimm marka tapi Kielce á útivelli egn Meshkov Brest, lokatölur 35-30 heimamönnum í vil. Kielce er enn á toppi A-riðils með 15 stig líkt og Flensburg sem getur náð toppsætinu þar sem Þjóðverjarnir eiga leik inni. Brest er í þriðja sæti riðilsins með 11 stig að loknum 11 leikjum, leik meira en Kielce og tveimur meira en Flensburg. Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Aron lét minna fara fyrir sér í kvöld er Barcelona heimsótti Zagreb í Króatíu heldur en í undanförnum leikjum þar sem hann hefur verið sjóðandi heitur. Hann skoraði þó þrjú mörk í fjögurra marka sigri Börsunga í kvöld, 37-33. Segja má að gestirnir frá Katalóníu hafi lent í kröppum dansi miðað við aðra leiki tímabilsins. Staðan í hálfleik var 21-18 Börsungum í vil en heimamenn gerðu harða atlögu að forystu þeirra í síðari hálfleik. Það gekk þó ekki upp og Börsungar fara heim með stigin tvö. Barcelona er því enn með fullt hús stiga þegar liðið hefur leikið 11 leiki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Victòria i primers de grup! // ¡Victoria y primeros de grupo! PPD Zagreb 33-37 Barça Full time! // Final del partit! R11 @ehfcl Sutinska Vrela #HandbolLive pic.twitter.com/D7N1DOYHh9— Barça Handbol (@FCBhandbol) February 11, 2021 Sigvaldi Björn skoraði þrjú mörk í fimm marka tapi Kielce á útivelli egn Meshkov Brest, lokatölur 35-30 heimamönnum í vil. Kielce er enn á toppi A-riðils með 15 stig líkt og Flensburg sem getur náð toppsætinu þar sem Þjóðverjarnir eiga leik inni. Brest er í þriðja sæti riðilsins með 11 stig að loknum 11 leikjum, leik meira en Kielce og tveimur meira en Flensburg.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira