Pöntuð pizza olli matareitrun Slóvena Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 10:30 Danir ætla ekki að gera sömu mistök og Slóvenar og panta pizzu frá utanaðkomandi veitingastað. epa/Mohamed Abd El Ghany Svo virðist sem slóvenska handboltalandsliðið hafi pantað sér pizzu daginn fyrir leikinn gegn Egyptalandi á HM og að hún hafi valdið matareitrun í herbúðum liðsins. Tólf leikmenn Slóveníu fengu matareitrun á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleik gegn Egyptalandi um sæti í átta liða úrslitum HM. Slóvenar fóru mikinn í gær og sökuðu Egypta um að hafa eitrað fyrir sér. Þeim fannst grunsamlegt að allt hafi verið í himnalagi á hótelinu þar til fyrir leikinn gegn heimaliðinu. Íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins, Morten Henriksen, gefur ekki mikið fyrir þessar ásakanir Slóvena og segir að þeir hafi pantað sér pizzu frá veitingastað á laugardaginn og segist hafa myndir því til sönnunar. „Þetta er hálf broslegt þegar okkur hefur verið sagt, og höfum myndir af því, að Slóvenar hafi pantað pizzu frá veitingastað utan hótelsins,“ sagði Henriksen. Hann sagði ennfremur að Slóvenar hafi ekki bara farið óvarlega þegar þeir pöntuðu pizzuna heldur hafi þeir, eins og leikmenn annarra liða, borðað full mikið af ósoðnu grænmeti á mótinu. Magakveisa hefur einnig herjað á lið Dana og Mikkel Hansen og Johan Hansen misstu til dæmis af leiknum gegn Japan af þeim sökum. HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira
Tólf leikmenn Slóveníu fengu matareitrun á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleik gegn Egyptalandi um sæti í átta liða úrslitum HM. Slóvenar fóru mikinn í gær og sökuðu Egypta um að hafa eitrað fyrir sér. Þeim fannst grunsamlegt að allt hafi verið í himnalagi á hótelinu þar til fyrir leikinn gegn heimaliðinu. Íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins, Morten Henriksen, gefur ekki mikið fyrir þessar ásakanir Slóvena og segir að þeir hafi pantað sér pizzu frá veitingastað á laugardaginn og segist hafa myndir því til sönnunar. „Þetta er hálf broslegt þegar okkur hefur verið sagt, og höfum myndir af því, að Slóvenar hafi pantað pizzu frá veitingastað utan hótelsins,“ sagði Henriksen. Hann sagði ennfremur að Slóvenar hafi ekki bara farið óvarlega þegar þeir pöntuðu pizzuna heldur hafi þeir, eins og leikmenn annarra liða, borðað full mikið af ósoðnu grænmeti á mótinu. Magakveisa hefur einnig herjað á lið Dana og Mikkel Hansen og Johan Hansen misstu til dæmis af leiknum gegn Japan af þeim sökum.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira