Sigrún Sjöfn: Varnarleikur Vals er sjaldséður hér á Íslandi Andri Már Eggertsson skrifar 13. janúar 2021 23:09 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir. vísir/bára Valur kjöldró stelpurnar frá Borgarnesi 91-58. Skallagrímur byrjaði leikinn ágætlega og komst yfir í upphafi leiks en í stöðunni 5 - 12 Skallagrím í vil tók Valur leikhlé og snéri taflinu algjörlega við og endaði á að vinna með 33. stiga mun. „Það var vitað að fyrsti leikur eftir þessa pásu yrði erfiður, við erum með nánast nýtt lið frá því í fyrra af erlendum leikmönnum og erum við með nýja erlenda leikmenn sem við erum að kynnast inn á vellinum sem tekur alltaf sinn tíma. Við lentum fljótt undir og var þá erfitt að koma til baka og ná sigri,” sagði Sigrún Sjöfn Ámunadóttir, fyrirliði Skallagríms, um tapið í kvöld. Skallagrímur byrjaði þó leikinn af krafti og komst yfir í upphafi leiks. Sigrún sagði að bæði lið tóku tíma í að finna taktinn í leiknum sem skilaði betri byrjun Skallagríms, Valur fundu síðan sína styrkleika og breyttu yfir í betri vörn sem Skallagrímur áttu ekki svör við. „Valur spilaði frábæran varnarleik í kvöld, þær eru með góðan mannskap til að spila þessa vörn og erum við óvön að sjá svona varnarleik hér á Íslandi en þegar við vildum leysa hann þá gerðum við það en einstaklings framtakið fór með okkur sem skilaði sér í töpuðum boltum.” Skallagrímur spilar sinn fyrsta heimaleik næstkomandi laugardag, liðið byrjaði fyrstu þrjá leiki sína á útivelli og er tilhlökkun í fyrirliðanum að komast á heimavöllinn. „Það er alltaf gott að vera á heimavelli þar líður okkur best þó það séu ekki áhorfendur sem hefur verið mikill partur af okkar leik og gefið okkur ferska vinda en við vitum af þeim heima í stofu að fylgjast með okkur og hvetja okkur áfram,” sagði Sigrún og bætti við að þetta var ekki það sem þær ætluðu að sýna stuðningsmönnum sínum. Dominos-deild kvenna Valur Skallagrímur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. 13. janúar 2021 21:52 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
„Það var vitað að fyrsti leikur eftir þessa pásu yrði erfiður, við erum með nánast nýtt lið frá því í fyrra af erlendum leikmönnum og erum við með nýja erlenda leikmenn sem við erum að kynnast inn á vellinum sem tekur alltaf sinn tíma. Við lentum fljótt undir og var þá erfitt að koma til baka og ná sigri,” sagði Sigrún Sjöfn Ámunadóttir, fyrirliði Skallagríms, um tapið í kvöld. Skallagrímur byrjaði þó leikinn af krafti og komst yfir í upphafi leiks. Sigrún sagði að bæði lið tóku tíma í að finna taktinn í leiknum sem skilaði betri byrjun Skallagríms, Valur fundu síðan sína styrkleika og breyttu yfir í betri vörn sem Skallagrímur áttu ekki svör við. „Valur spilaði frábæran varnarleik í kvöld, þær eru með góðan mannskap til að spila þessa vörn og erum við óvön að sjá svona varnarleik hér á Íslandi en þegar við vildum leysa hann þá gerðum við það en einstaklings framtakið fór með okkur sem skilaði sér í töpuðum boltum.” Skallagrímur spilar sinn fyrsta heimaleik næstkomandi laugardag, liðið byrjaði fyrstu þrjá leiki sína á útivelli og er tilhlökkun í fyrirliðanum að komast á heimavöllinn. „Það er alltaf gott að vera á heimavelli þar líður okkur best þó það séu ekki áhorfendur sem hefur verið mikill partur af okkar leik og gefið okkur ferska vinda en við vitum af þeim heima í stofu að fylgjast með okkur og hvetja okkur áfram,” sagði Sigrún og bætti við að þetta var ekki það sem þær ætluðu að sýna stuðningsmönnum sínum.
Dominos-deild kvenna Valur Skallagrímur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. 13. janúar 2021 21:52 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. 13. janúar 2021 21:52