Ljósabekkjum fer fjölgandi á höfuðborgarsvæðinu Eiður Þór Árnason skrifar 13. janúar 2021 14:47 Dæmi eru um að sólbaðsstofur hafi boðið upp á miðnæturopnun þegar þeim var heimilt að opna dyr sínar á ný eftir afléttingar á sóttvarnareglum. Getty/Peter Dazeley Lítilleg fjölgun hefur orðið á þeim fjölda ljósabekkja sem fólki er seldur aðgangur að hér á landi frá árinu 2017. Eru þeir nú 97 talsins og hefur fjölgað um sjö á síðustu þremur árum. Aukningin á sér öll stað á höfuðborgarsvæðinu en fjöldi ljósabekkja á landsbyggðinni hefur minnkað lítillega á sama tímabili. Þetta kemur fram í reglulegri talningu Geislavarna ríkisins sem hefur farið fram á þriggja ára fresti frá árinu 2005. Er þetta í fyrsta skipti sem ljósabekkjum fjölgar á landsvísu milli mælinga en fjöldi þeirra er nú um þriðjungur þess var fyrir fimmtán árum. Athygli vekur að bekkjunum fjölgar á sama tíma og nýleg könnun benti til að samdráttur væri í ljósabekkjanotkun Íslendinga. Mikill samdráttur hefur verið í fjölda ljósabekkja frá árinu 2015. Geislavarnir ríkisins Notkun helmingaðist milli ára Ef fjöldi ljósabekkja er skoðaður með tilliti til íbúafjölda þá helst hann óbreyttur frá árinu 2017. Reiknast hann nú 0,3 ljósabekkir á hverja þúsund íbúa en voru 0,9 árið 2005. Samtals selja 23 staðir almenningi aðgang að ljósabekkjum, samkvæmt talningu Geislavarna ríkisins. Þar af eru níu staðir á höfuðborgarsvæðinu og fjórtán á landsbyggðinni. Eru jafnaði fleiri ljósabekkir á hverjum stað á höfuðborgarsvæðinu. Í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Geislavarnir ríkisins í nóvember síðastliðnum sögðust um 6% fullorðinna hafa notað ljósabekki einu sinni eða oftar á síðustu tólf mánuðum. Hefur hlutfallið ekki mælst lægra frá því að kannanir hófust árið 2004 en talan mældist 11% árið 2019. Hlutfall þeirra sem höfðu notað ljósabekki var hæst hjá aldursbilinu 18 til 24 ára, eða 21%. Ekki er hægt að útiloka að kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif á mælingarnar á síðasta ári en sólbaðsstofur voru lokaðar hluta ársins af sóttvarnarástæðum. Heilbrigðismál Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Þetta kemur fram í reglulegri talningu Geislavarna ríkisins sem hefur farið fram á þriggja ára fresti frá árinu 2005. Er þetta í fyrsta skipti sem ljósabekkjum fjölgar á landsvísu milli mælinga en fjöldi þeirra er nú um þriðjungur þess var fyrir fimmtán árum. Athygli vekur að bekkjunum fjölgar á sama tíma og nýleg könnun benti til að samdráttur væri í ljósabekkjanotkun Íslendinga. Mikill samdráttur hefur verið í fjölda ljósabekkja frá árinu 2015. Geislavarnir ríkisins Notkun helmingaðist milli ára Ef fjöldi ljósabekkja er skoðaður með tilliti til íbúafjölda þá helst hann óbreyttur frá árinu 2017. Reiknast hann nú 0,3 ljósabekkir á hverja þúsund íbúa en voru 0,9 árið 2005. Samtals selja 23 staðir almenningi aðgang að ljósabekkjum, samkvæmt talningu Geislavarna ríkisins. Þar af eru níu staðir á höfuðborgarsvæðinu og fjórtán á landsbyggðinni. Eru jafnaði fleiri ljósabekkir á hverjum stað á höfuðborgarsvæðinu. Í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Geislavarnir ríkisins í nóvember síðastliðnum sögðust um 6% fullorðinna hafa notað ljósabekki einu sinni eða oftar á síðustu tólf mánuðum. Hefur hlutfallið ekki mælst lægra frá því að kannanir hófust árið 2004 en talan mældist 11% árið 2019. Hlutfall þeirra sem höfðu notað ljósabekki var hæst hjá aldursbilinu 18 til 24 ára, eða 21%. Ekki er hægt að útiloka að kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif á mælingarnar á síðasta ári en sólbaðsstofur voru lokaðar hluta ársins af sóttvarnarástæðum.
Heilbrigðismál Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira