Viðskipti innlent

Bein út­sending: Skatta­dagurinn 2021

Atli Ísleifsson skrifar
Skattadagurinn er haldinn árlega í samstarfi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands.
Skattadagurinn er haldinn árlega í samstarfi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands. SA

Skattadagurinn 2021 er haldinn í dag og hefst dagskráin klukkan 9. Hægt er að fylgjast með dagskránni í streymi hér á Vísi.

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, flytur opnunarávarpið á þá munu taka til máls þau Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins og Haraldur I. Birgisson, meðeigandi Deloitte og sviðsstjóri Skatta- og lögfræðiráðgjafar.

Í tilkynningu kemur fram að þau Hrefna Björk Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Taste ehf. og eigandi veitingastaðarins Rok, Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju hf. og Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis hf. Muni einnig flytja stutt erindi.

Þáttastjórnandi er Agla Eir Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Skattadagurinn er haldinn árlega í samstarfi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands.

Hægt er að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,13
95
511.938
SJOVA
0,33
3
98.930
VIS
0,14
8
155.374
SKEL
0
2
1.492

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-1,81
6
80.980
ARION
-1,78
30
830.706
MAREL
-1,74
33
790.237
SIMINN
-1,6
12
154.150
ICESEA
-1,6
37
280.301
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.