LeBron byrjaði átjánda árið á þrefaldri tvennu | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 12:30 Ekkert fékk LeBron stöðvað í nótt. Ronald Cortes/Getty Images LeBron James fór á kostum er Los Angeles Lakers vann sex stiga sigur á San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum í nótt 103-109. Þetta er átjánda árið á atvinnumannaferli LeBron James en hann byrjaði að spila með Cleveland Cavaliers árið 2003. watch on YouTube Hann fagnaði því með 26 stigum, ellefu fráköstum og tíu stoðsendingum en stigahæstur í liði meistaranna var þá Anthony Davis. Hann gerði 34 stig. First of Year 18 pic.twitter.com/fsAGfOkaMC— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 2, 2021 Luka Doncic fór fyrir liði Dallas sem vann tíu stiga sigur á Miami, 93-83, en Slóveninn skoraði 27 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Hann heldur því uppteknum hætti frá síðustu leiktíð. Detroit Pistons og Washington Wizards unnu loksins sína fyrstu leiki í nótt. Washington unnu 130-109 sigur á Minnesota en Detroit marði Boston, 96-93. Damian Lillard gerði 34 stig og gaf átta stoðsendingar er Portland vann stórsigur á Golden State, 123-98. Stephen Curry gerði 26 stig fyrir Warriors auk þess að taka átta fráköst og gefa fimm stoðsendingar. watch on YouTube Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 93-108 Dallas Mavericks - Miami Heat 93-83 Detroit Pistons - Boston Celtics 96-93 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 96-114 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 126-96 Minnesota Timberwolves - Washington Wizzard 109-130 San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers 103-109 Denver Nuggets - Phoenix Suns 103-106 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 106-100 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 98-123 NBA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Þetta er átjánda árið á atvinnumannaferli LeBron James en hann byrjaði að spila með Cleveland Cavaliers árið 2003. watch on YouTube Hann fagnaði því með 26 stigum, ellefu fráköstum og tíu stoðsendingum en stigahæstur í liði meistaranna var þá Anthony Davis. Hann gerði 34 stig. First of Year 18 pic.twitter.com/fsAGfOkaMC— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 2, 2021 Luka Doncic fór fyrir liði Dallas sem vann tíu stiga sigur á Miami, 93-83, en Slóveninn skoraði 27 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Hann heldur því uppteknum hætti frá síðustu leiktíð. Detroit Pistons og Washington Wizards unnu loksins sína fyrstu leiki í nótt. Washington unnu 130-109 sigur á Minnesota en Detroit marði Boston, 96-93. Damian Lillard gerði 34 stig og gaf átta stoðsendingar er Portland vann stórsigur á Golden State, 123-98. Stephen Curry gerði 26 stig fyrir Warriors auk þess að taka átta fráköst og gefa fimm stoðsendingar. watch on YouTube Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 93-108 Dallas Mavericks - Miami Heat 93-83 Detroit Pistons - Boston Celtics 96-93 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 96-114 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 126-96 Minnesota Timberwolves - Washington Wizzard 109-130 San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers 103-109 Denver Nuggets - Phoenix Suns 103-106 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 106-100 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 98-123
Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 93-108 Dallas Mavericks - Miami Heat 93-83 Detroit Pistons - Boston Celtics 96-93 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 96-114 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 126-96 Minnesota Timberwolves - Washington Wizzard 109-130 San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers 103-109 Denver Nuggets - Phoenix Suns 103-106 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 106-100 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 98-123
NBA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira